Breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: Bryndís í annað sætið Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 29. september 2016 22:18 Breytingin var samþykkt á fundi Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu í kvöld. Vísir/Friðrik Þór Sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi samþykktu á fundi sínum í kvöld breytingar á lista flokksins í kjördæminu fyrir komandi kosningar. Bryndís Haraldsdóttir kemur inn í annað sæti listans og Jón Gunnarsson, Ólafur Björn Kárason og Vilhjálmur Bjarnason færast niður um eitt sæti. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins og fjármálaráðherra leiðir listann. Niðurstaða prófkjörsins í kjördæminu sem haldið var 10. september síðastliðinn var umdeild en efstu sæti listans skipuðu eingöngu karlmenn. Jón Gunnarsson þingmaður, sem nú skipar þriðja sæti listans, vildi lítið tjá sig um málið við fréttastofu. Hann sagðist sáttur við að vera kominn niður um sæti og mikil samstaða hafi náðst um nýjan lista.Vilhjálmur Bjarnason á fundinum í kvöld.Vísir/EyþórVilhjálmur Bjarnason þingmaður vildi einnig lítið tjá sig um málið við fréttastofu. Hann sagðist þó hafa samþykkt listann en væri enn á þeirri skoðun sem hann lýsti eftir niðurstöður prófkjörsins að það væri undarlegt að halda prófkjör ef breyta ætti leikreglunum eftir á. Niðurstaða prófkjörsins var umdeild og lýstu Sjálfstæðiskonur yfir óánægju sinni með að karlar skyldu skipa efstu sæti listans. Sagði Bjarni, formaður flokksins, í kjölfarið að til greina kæmi að breyta listanum. Kallað var eftir breytingum en þrír síðustu formenn Landssambands Sjálfstæðiskvenna sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna óánægju með slakan árangur kvenna í prófkjörum flokksins. Efstu sex sæti listans skipa nú eftirfarandiBjarni Benediktsson Bryndís Haraldsdóttir Jón Gunnarsson Óli Björn Kárason Vilhjálmur Bjarnason Karen Elísabet Halldórsdóttir Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30 Sjálfstæðiskonur ósáttar við ósýnileika og vilja breytingar Skorað er á kjördæmisráð flokksins í suðvesturkjördæminu að samþykkja ekki listann óbreyttan. 10. september 2016 22:33 Skiptar skoðanir um íhaldssemi flokksins Ritari Sjálfstæðisflokksins telur ekki fót fyrir gagnrýni nokkurra stjórnarkvenna í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem sögðu sig úr flokknum vegna íhaldssemi hans í jafnréttismálum. Tvær þingkonur segja eitthvað til í gagnrýninni. 24. september 2016 07:00 Þingmaður um mögulegar breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: „Til hvers að halda prófkjör ef leikreglunum er breytt eftir á?“ Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hefði verið betra að hafa fleiri konur á meðal þeirra sex efstu í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi í gær en karlar skipa fjögur efstu sæti listans, og er Vilhjálmur sjálfur í fjórða sæti. 11. september 2016 10:31 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi samþykktu á fundi sínum í kvöld breytingar á lista flokksins í kjördæminu fyrir komandi kosningar. Bryndís Haraldsdóttir kemur inn í annað sæti listans og Jón Gunnarsson, Ólafur Björn Kárason og Vilhjálmur Bjarnason færast niður um eitt sæti. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins og fjármálaráðherra leiðir listann. Niðurstaða prófkjörsins í kjördæminu sem haldið var 10. september síðastliðinn var umdeild en efstu sæti listans skipuðu eingöngu karlmenn. Jón Gunnarsson þingmaður, sem nú skipar þriðja sæti listans, vildi lítið tjá sig um málið við fréttastofu. Hann sagðist sáttur við að vera kominn niður um sæti og mikil samstaða hafi náðst um nýjan lista.Vilhjálmur Bjarnason á fundinum í kvöld.Vísir/EyþórVilhjálmur Bjarnason þingmaður vildi einnig lítið tjá sig um málið við fréttastofu. Hann sagðist þó hafa samþykkt listann en væri enn á þeirri skoðun sem hann lýsti eftir niðurstöður prófkjörsins að það væri undarlegt að halda prófkjör ef breyta ætti leikreglunum eftir á. Niðurstaða prófkjörsins var umdeild og lýstu Sjálfstæðiskonur yfir óánægju sinni með að karlar skyldu skipa efstu sæti listans. Sagði Bjarni, formaður flokksins, í kjölfarið að til greina kæmi að breyta listanum. Kallað var eftir breytingum en þrír síðustu formenn Landssambands Sjálfstæðiskvenna sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna óánægju með slakan árangur kvenna í prófkjörum flokksins. Efstu sex sæti listans skipa nú eftirfarandiBjarni Benediktsson Bryndís Haraldsdóttir Jón Gunnarsson Óli Björn Kárason Vilhjálmur Bjarnason Karen Elísabet Halldórsdóttir
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30 Sjálfstæðiskonur ósáttar við ósýnileika og vilja breytingar Skorað er á kjördæmisráð flokksins í suðvesturkjördæminu að samþykkja ekki listann óbreyttan. 10. september 2016 22:33 Skiptar skoðanir um íhaldssemi flokksins Ritari Sjálfstæðisflokksins telur ekki fót fyrir gagnrýni nokkurra stjórnarkvenna í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem sögðu sig úr flokknum vegna íhaldssemi hans í jafnréttismálum. Tvær þingkonur segja eitthvað til í gagnrýninni. 24. september 2016 07:00 Þingmaður um mögulegar breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: „Til hvers að halda prófkjör ef leikreglunum er breytt eftir á?“ Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hefði verið betra að hafa fleiri konur á meðal þeirra sex efstu í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi í gær en karlar skipa fjögur efstu sæti listans, og er Vilhjálmur sjálfur í fjórða sæti. 11. september 2016 10:31 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30
Sjálfstæðiskonur ósáttar við ósýnileika og vilja breytingar Skorað er á kjördæmisráð flokksins í suðvesturkjördæminu að samþykkja ekki listann óbreyttan. 10. september 2016 22:33
Skiptar skoðanir um íhaldssemi flokksins Ritari Sjálfstæðisflokksins telur ekki fót fyrir gagnrýni nokkurra stjórnarkvenna í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem sögðu sig úr flokknum vegna íhaldssemi hans í jafnréttismálum. Tvær þingkonur segja eitthvað til í gagnrýninni. 24. september 2016 07:00
Þingmaður um mögulegar breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: „Til hvers að halda prófkjör ef leikreglunum er breytt eftir á?“ Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hefði verið betra að hafa fleiri konur á meðal þeirra sex efstu í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi í gær en karlar skipa fjögur efstu sæti listans, og er Vilhjálmur sjálfur í fjórða sæti. 11. september 2016 10:31