Eigandi Leicester skellti sjálfum sér á forsíðuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2016 17:30 Srivaddhanaprabha keypti Leicester í ágúst 2010. vísir/getty Það verður stór stund á King Power vellinum í kvöld þegar Leicester City leikur sinn fyrsta heimaleik í Meistaradeild Evrópu. Ensku meistararnir mæta þá Porto frá Portúgal. Þetta er jómfrúartímabil Leicester í Meistaradeildinni en liðið vann 0-3 útisigur á Club Brugge í fyrsta leik sínum í G-riðli. Það verður mikið um dýrðir á King Power vellinum í kvöld og m.a. var gefin út vegleg leikskrá fyrir leikinn. Það er s.s. ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að eigandi Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, er framan á leikskránni. Og það er engin smá mynd eins og sjá má hér að neðan. Tælendingurinn er bókstaflega í aðalhlutverki.Leikur Leicester og Porto hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Þá verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. First ever @uefachampionsleague programme at Leicester. Thought Ranieri might be on the cover rather than the owner. A photo posted by Gary Lineker (@garylineker) on Sep 27, 2016 at 9:25am PDT Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ranieri með myndir af öllum hinum stjórunum í ensku úrvalsdeildinni á skrifstofunni sinni Gary Lineker, fyrrverandi landsliðsframherji Englands og núverandi þáttastjórnandi Match of the Day, tók hús á Claudio Ranieri, knattspyrnustjóra Leicester City í dag. 26. september 2016 13:45 Messan: Var Fuchs ekkert að horfa á EM? | Myndband Paul Pogba skoraði skallamark gegn Leicester en síðast skoraði hann á móti Íslandi á EM. 27. september 2016 14:30 Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Sjá meira
Það verður stór stund á King Power vellinum í kvöld þegar Leicester City leikur sinn fyrsta heimaleik í Meistaradeild Evrópu. Ensku meistararnir mæta þá Porto frá Portúgal. Þetta er jómfrúartímabil Leicester í Meistaradeildinni en liðið vann 0-3 útisigur á Club Brugge í fyrsta leik sínum í G-riðli. Það verður mikið um dýrðir á King Power vellinum í kvöld og m.a. var gefin út vegleg leikskrá fyrir leikinn. Það er s.s. ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að eigandi Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, er framan á leikskránni. Og það er engin smá mynd eins og sjá má hér að neðan. Tælendingurinn er bókstaflega í aðalhlutverki.Leikur Leicester og Porto hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Þá verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. First ever @uefachampionsleague programme at Leicester. Thought Ranieri might be on the cover rather than the owner. A photo posted by Gary Lineker (@garylineker) on Sep 27, 2016 at 9:25am PDT
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ranieri með myndir af öllum hinum stjórunum í ensku úrvalsdeildinni á skrifstofunni sinni Gary Lineker, fyrrverandi landsliðsframherji Englands og núverandi þáttastjórnandi Match of the Day, tók hús á Claudio Ranieri, knattspyrnustjóra Leicester City í dag. 26. september 2016 13:45 Messan: Var Fuchs ekkert að horfa á EM? | Myndband Paul Pogba skoraði skallamark gegn Leicester en síðast skoraði hann á móti Íslandi á EM. 27. september 2016 14:30 Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Sjá meira
Ranieri með myndir af öllum hinum stjórunum í ensku úrvalsdeildinni á skrifstofunni sinni Gary Lineker, fyrrverandi landsliðsframherji Englands og núverandi þáttastjórnandi Match of the Day, tók hús á Claudio Ranieri, knattspyrnustjóra Leicester City í dag. 26. september 2016 13:45
Messan: Var Fuchs ekkert að horfa á EM? | Myndband Paul Pogba skoraði skallamark gegn Leicester en síðast skoraði hann á móti Íslandi á EM. 27. september 2016 14:30
Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45