Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour