Af hlaupabrautinni á bobsleðann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2016 22:45 Tyson Gay, vísir/getty Bandaríski spretthlauparinn Tyson Gay virðist vera hættur að hlaupa og reynir nú fyrir sér í bobsleða-keppni. Hinn 34 ára gamli Gay mun taka þátt í móti í þessari viku. Annar bandarískur spretthlaupari, Ryan Bailey, mun einnig taka þátt í mótinu. Þeir voru reyndar báðir í 4x100 metra boðhlaupssveit Bandaríkjanna á ÓL 2012. Þar fengu þeir silfur sem síðar var tekið af þeim. Bailey segist enn vera að jafna sig á því. Gay féll á lyfjaprófi árið 2013 og fór í eins árs bann. Árangur hans frá því 2012 var ógildur í leiðinni og því missti bandaríska sveitin silfrið sitt á ÓL í London. Gay hefur tekið þátt á þremur Ólympíuleikum og á næstbesta tímann í 100 metra hlaupi ásamt öðrum. Aðeins Usain Bolt hefur hlaupið hraðar. Gay var í boðhlaupssveit Bandaríkjanna í Ríó sem vann brons. Aftur missti bandaríska liðið sín verðlaun er myndbandsupptökur sýndu ólöglega skiptingu á keflinu. Keppnin sem Gay og Bailey taka þátt í þessa vikuna fer fram í Calgary í Kanada. Þetta er úrtökumót fyrir þá sem vilja komast í bandaríska landsliðið. Hraði Gay mun örugglega hjálpa honum mikið. Hin goðsagnakenndi 400 metra grindahlaupari, Edwin Moses, reyndi einnig fyrir sér á bobsleðanum er hlaupaferlinum lauk. Það gerði Lauryn Williams einnig en hún er fyrsta konan sem vinnur til verðlauna á bæði sumar- og vetrarólympíuleikum. Erlendar Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
Bandaríski spretthlauparinn Tyson Gay virðist vera hættur að hlaupa og reynir nú fyrir sér í bobsleða-keppni. Hinn 34 ára gamli Gay mun taka þátt í móti í þessari viku. Annar bandarískur spretthlaupari, Ryan Bailey, mun einnig taka þátt í mótinu. Þeir voru reyndar báðir í 4x100 metra boðhlaupssveit Bandaríkjanna á ÓL 2012. Þar fengu þeir silfur sem síðar var tekið af þeim. Bailey segist enn vera að jafna sig á því. Gay féll á lyfjaprófi árið 2013 og fór í eins árs bann. Árangur hans frá því 2012 var ógildur í leiðinni og því missti bandaríska sveitin silfrið sitt á ÓL í London. Gay hefur tekið þátt á þremur Ólympíuleikum og á næstbesta tímann í 100 metra hlaupi ásamt öðrum. Aðeins Usain Bolt hefur hlaupið hraðar. Gay var í boðhlaupssveit Bandaríkjanna í Ríó sem vann brons. Aftur missti bandaríska liðið sín verðlaun er myndbandsupptökur sýndu ólöglega skiptingu á keflinu. Keppnin sem Gay og Bailey taka þátt í þessa vikuna fer fram í Calgary í Kanada. Þetta er úrtökumót fyrir þá sem vilja komast í bandaríska landsliðið. Hraði Gay mun örugglega hjálpa honum mikið. Hin goðsagnakenndi 400 metra grindahlaupari, Edwin Moses, reyndi einnig fyrir sér á bobsleðanum er hlaupaferlinum lauk. Það gerði Lauryn Williams einnig en hún er fyrsta konan sem vinnur til verðlauna á bæði sumar- og vetrarólympíuleikum.
Erlendar Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira