Darren Aronofsky mætir á RIFF Höskuldur Kári Schram skrifar 20. september 2016 18:45 Hrönn Marinósdóttir listrænn stjórnandi RIFF. Visir/Anton Brink Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst í næstu viku en þetta er í 13. sinn sem hún er haldin. Von er á fjölmörgum erlendum gestum hingað til lands í tengslum við hátíðina þar á meðal kvikmyndaleikstjóranum Darren Aronofsky. Dagskrá hátíðarinnar var kynnt í dag en hún hefst á fimmtudag í næstu viku og stendur til 9. október næstkomandi. Hátt í sjötíu myndir verða sýndar auk fjölda stuttmynda og sérsýninga.Veitt verða verðlaun í fjórum flokkum á hátíðinni í ár. Einnig er von á þekktum nöfnum hingað til lands í tengslum við hátíðina þar á meðal bandaríska leikstjóranum Darren Aronofsky. Aronofsky er meðal annars þekktur fyrir kvikmynda Noha sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Hrönn Marinósdóttir stjórnandi RIFF segir að hátíðin hafi tekið miklum breytingum á síðustu þrettán árum. Hún segir einnig að hátíðin skipti miklu máli fyrir kvikmyndagerðarmenn hér á landi. „Fyrir fagfólkið auðvitað. Þetta snýst um tengslanet og að kynnast fólki. Afraksturinn er líka sá að það er fullt af leikstjórum sem koma aftur til Íslands og vinna verkefnin sín hér á landi þannig að RIFF er að skapa fullt af tekjum,“ segir Hrönn Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst í næstu viku en þetta er í 13. sinn sem hún er haldin. Von er á fjölmörgum erlendum gestum hingað til lands í tengslum við hátíðina þar á meðal kvikmyndaleikstjóranum Darren Aronofsky. Dagskrá hátíðarinnar var kynnt í dag en hún hefst á fimmtudag í næstu viku og stendur til 9. október næstkomandi. Hátt í sjötíu myndir verða sýndar auk fjölda stuttmynda og sérsýninga.Veitt verða verðlaun í fjórum flokkum á hátíðinni í ár. Einnig er von á þekktum nöfnum hingað til lands í tengslum við hátíðina þar á meðal bandaríska leikstjóranum Darren Aronofsky. Aronofsky er meðal annars þekktur fyrir kvikmynda Noha sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Hrönn Marinósdóttir stjórnandi RIFF segir að hátíðin hafi tekið miklum breytingum á síðustu þrettán árum. Hún segir einnig að hátíðin skipti miklu máli fyrir kvikmyndagerðarmenn hér á landi. „Fyrir fagfólkið auðvitað. Þetta snýst um tengslanet og að kynnast fólki. Afraksturinn er líka sá að það er fullt af leikstjórum sem koma aftur til Íslands og vinna verkefnin sín hér á landi þannig að RIFF er að skapa fullt af tekjum,“ segir Hrönn
Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein