Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. október 2016 22:15 Íslensku strákarnir eru vel studdir, á vellinum og á samfélagsmiðlum. vísir/ernir Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. Fjölmörg myllumerki voru í gangi á meðan leiknum stóð en hér að neðan má finna ýmislegt sem hressir notendur Twitter létu flakka í kvöld.Gylfi er algjörlega í heimsklassa. Myndi sóma sér vel í hvaða liði sem er. Sharp, frábær spyrnumaður og stýrir hraðanum í leiknum. Frábær.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) October 9, 2016 Skemmtileg þróun í þessu landsleikjahléi. Skorum eitt mark og annað fylgir með, mínútu seinna. #fotboltinet— Jóhann Ingi Hafþórs (@johannleeds) October 9, 2016 Er í bekk með fimm tyrkjum. Enginn af þeim fylgist með fótbolta né hefur áhuga á fótbolta. Mér er sama, ég mun samt dólgast í þeim.— Stefán Guðnason (@njallotkar) October 9, 2016 Sást þú íslensku mörkin? Nei ég var að skola ælu af mér sem dóttir mín spreyjaði yfir mig allan á fertugustu mínútu #pabbatwitter #icetur— Siguróli Sigurðsson (@SiguroliM) October 9, 2016 Incroyable Islande #ISLTUR— Aurélie Frex (@aureliefrex) October 9, 2016 Glaðningur f þá sem þola ekki heitið "víkingaklappið". Bresku þulirnir á @espn eru að kalla þetta "the thunder clap". #ISLTUR #áframísland— Birna Anna (@birnaanna) October 9, 2016 Ekki átti ég von á að ég ætti eftir að sjá Ísland spila sambabolta í undankeppni HM #nýjirtímar #fotboltinet #isltur— Gudmundur Gudbergs (@mummigud) October 9, 2016 Landsliðsfyrirliði lyfitir höndum og allir þagna. Gætum nýtt okkur þetta á leikskólum og Alþingi #ISLTUR #fotboltinet #HUH— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2016 Sieg für Island - die Türkei verliert in Gruppe I weiter an Boden#ISLTUR 2:0 pic.twitter.com/eIzDijJQbG— News (Deutsch) (@deu_news) October 9, 2016 Horfði á leikinn í Amsterdam á pub,Tyrkirnir á næsta borði brjálaðir og steinhissa. Ég brosi út að eyrum og ekkert hissa #húhh #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) October 9, 2016 sá sem hlær að hugtakinu "íslensk geðveiki" þarf ekki annað en að horfa á landsliðin okkar. Ótrúleg barátta #fótbolti #körfubolti #handbolti— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) October 9, 2016 Tyrkland telur 79 milljónir manns en við rétt sligum upp úr 300 þúsundum....er þetta Lýsið? #whatagame #ISLTUR— Snorri Birgisson (@sbirgiss) October 9, 2016 Getur e-r reiknað út f. mig hvað kostar að kaupa Hull og 22 ísl. leikmenn + staff? Langar að horfa á þetta lið í hverri viku #fotboltinet— Sigurpáll Árnason (@sigurpalla) October 9, 2016 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. Fjölmörg myllumerki voru í gangi á meðan leiknum stóð en hér að neðan má finna ýmislegt sem hressir notendur Twitter létu flakka í kvöld.Gylfi er algjörlega í heimsklassa. Myndi sóma sér vel í hvaða liði sem er. Sharp, frábær spyrnumaður og stýrir hraðanum í leiknum. Frábær.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) October 9, 2016 Skemmtileg þróun í þessu landsleikjahléi. Skorum eitt mark og annað fylgir með, mínútu seinna. #fotboltinet— Jóhann Ingi Hafþórs (@johannleeds) October 9, 2016 Er í bekk með fimm tyrkjum. Enginn af þeim fylgist með fótbolta né hefur áhuga á fótbolta. Mér er sama, ég mun samt dólgast í þeim.— Stefán Guðnason (@njallotkar) October 9, 2016 Sást þú íslensku mörkin? Nei ég var að skola ælu af mér sem dóttir mín spreyjaði yfir mig allan á fertugustu mínútu #pabbatwitter #icetur— Siguróli Sigurðsson (@SiguroliM) October 9, 2016 Incroyable Islande #ISLTUR— Aurélie Frex (@aureliefrex) October 9, 2016 Glaðningur f þá sem þola ekki heitið "víkingaklappið". Bresku þulirnir á @espn eru að kalla þetta "the thunder clap". #ISLTUR #áframísland— Birna Anna (@birnaanna) October 9, 2016 Ekki átti ég von á að ég ætti eftir að sjá Ísland spila sambabolta í undankeppni HM #nýjirtímar #fotboltinet #isltur— Gudmundur Gudbergs (@mummigud) October 9, 2016 Landsliðsfyrirliði lyfitir höndum og allir þagna. Gætum nýtt okkur þetta á leikskólum og Alþingi #ISLTUR #fotboltinet #HUH— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2016 Sieg für Island - die Türkei verliert in Gruppe I weiter an Boden#ISLTUR 2:0 pic.twitter.com/eIzDijJQbG— News (Deutsch) (@deu_news) October 9, 2016 Horfði á leikinn í Amsterdam á pub,Tyrkirnir á næsta borði brjálaðir og steinhissa. Ég brosi út að eyrum og ekkert hissa #húhh #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) October 9, 2016 sá sem hlær að hugtakinu "íslensk geðveiki" þarf ekki annað en að horfa á landsliðin okkar. Ótrúleg barátta #fótbolti #körfubolti #handbolti— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) October 9, 2016 Tyrkland telur 79 milljónir manns en við rétt sligum upp úr 300 þúsundum....er þetta Lýsið? #whatagame #ISLTUR— Snorri Birgisson (@sbirgiss) October 9, 2016 Getur e-r reiknað út f. mig hvað kostar að kaupa Hull og 22 ísl. leikmenn + staff? Langar að horfa á þetta lið í hverri viku #fotboltinet— Sigurpáll Árnason (@sigurpalla) October 9, 2016
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira