49ers kastaði frá sér sigrinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. október 2016 07:32 Larry Fitzgerald, útherji Arizona, skorar hér annað tveggja snertimarka sinna í gær. vísir/epa Arizona Cardinals var án síns aðalleikstjórnanda, Carson Palmer, í nótt gegn San Francisco 49ers en það kom ekki að sök þar sem liðið vann öruggan sigur, 33-21. Það var ekki frábær leikur Arizona sem tryggði liðinu sigurinn heldur frekar klaufaskapur 49ers. Kardinálarnir skoruðu 17 stig eftir að hafa stolið þremur boltum af 49ers. Liðið þurfti aðeins að fara rúma 40 metra til að skora þessu 17 stig. Drew Stanton leysti Palmer af hólmi og kláraði aðeins 11 sendingar af 28. Hann kastaði þó boltanum aldrei frá sér og gaf tvær snertimarkssendingar. Hlauparinn David Johnson átti risaleik fyrir Arizona. Hljóp 157 jarda og skoraði tvö snertimörk. Blaine Gabbert, leikstjórnandi 49ers, átti hörmulegan leik. Kláraði 18 af 31 sendingu og kastaði boltanum tvisvar frá sér. Áhorfendur voru byrjaðir að kalla nafn varaleikstjórnandans Colin Kaepernick en hann kom ekki við sögu. Gabbert er með næstlélegasta vinningshlutfall allra leikstjórnanda í NFL-deildinni frá árinu 1970. Arizona er nú búið að vinna tvo leiki og tapa þremur. San Francisco er aðeins búið að vinna einn og tapa þremur. NFL Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjá meira
Arizona Cardinals var án síns aðalleikstjórnanda, Carson Palmer, í nótt gegn San Francisco 49ers en það kom ekki að sök þar sem liðið vann öruggan sigur, 33-21. Það var ekki frábær leikur Arizona sem tryggði liðinu sigurinn heldur frekar klaufaskapur 49ers. Kardinálarnir skoruðu 17 stig eftir að hafa stolið þremur boltum af 49ers. Liðið þurfti aðeins að fara rúma 40 metra til að skora þessu 17 stig. Drew Stanton leysti Palmer af hólmi og kláraði aðeins 11 sendingar af 28. Hann kastaði þó boltanum aldrei frá sér og gaf tvær snertimarkssendingar. Hlauparinn David Johnson átti risaleik fyrir Arizona. Hljóp 157 jarda og skoraði tvö snertimörk. Blaine Gabbert, leikstjórnandi 49ers, átti hörmulegan leik. Kláraði 18 af 31 sendingu og kastaði boltanum tvisvar frá sér. Áhorfendur voru byrjaðir að kalla nafn varaleikstjórnandans Colin Kaepernick en hann kom ekki við sögu. Gabbert er með næstlélegasta vinningshlutfall allra leikstjórnanda í NFL-deildinni frá árinu 1970. Arizona er nú búið að vinna tvo leiki og tapa þremur. San Francisco er aðeins búið að vinna einn og tapa þremur.
NFL Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjá meira