Arnautovic jafnaði tvisvar gegn Wales | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2016 22:00 Níu leikir fóru fram Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Austurríki og Wales gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik í D-riðli. Walesverjar, sem komu mikið á óvart á EM í sumar, komust í tvígang yfir en Marko Arnautovic jafnaði tvisvar fyrir Austurríki. Bæði lið eru með fjögur stig í riðlinum líkt og Serbar og Írar. Serbía átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Moldóvu að velli á útivelli. Filip Kostic, Branislav Ivanovic og Dusan Tadic skoruðu í 0-3 sigri Serba. Seamus Coleman tryggði Írum öll þrjú stigin gegn Georgíu í Dublin. Everton-maðurinn skoraði eina mark leiksins eftir 10 mínútna leik í seinni hálfleik.Í G-riðli skildu Ítalir og Spánverjar jafnir, 1-1, í stórleik í Tórínó, Albanía vann Liechtenstein og Ísrael vann góðan útisigur á Makedónum.Í I-riðli unnu Íslendingar dramatískan 3-2 sigur á Finnum á Laugardalsvelli.Þá gerðu Tyrkir og Úkraínumenn 2-2 jafntefli og Króatía rúllaði yfir Kósovó.Úrslit kvöldsins:D-riðill: Austurríki 2-2 Wales 0-1 Joe Allen (22.), 1-1 Marko Arnautovic (28.), 1-2 Kevin Wimmer, sjálfsmark (45+1.), 2-2 Arnautovic (48.).Moldóva 0-3 Serbía0-1 Filip Kostic (20.), 0-2 Branislav Ivanovic (37.), 0-3 Dusan Tadic (59.).Írland 1-0 Georgía1-0 Seamus Coleman (56.).G-riðill:Ítalía 1-1 Spánn 0-1 Vitolo (55.), 1-1 Daniele De Rossi, víti (82.).Liechtenstein 0-2 Albanía 0-1 Peter Jehle, sjálfsmark (11.), 0-2 Bekim Balaj (71.).Makedónía 1-2 Ísrael 0-1 Tomer Hemed (25.), 0-2 Tal Ben-Haim II (43.), 1-2 Ilja Nestorovski (63.).Rautt spjald: Eitan Tibi, Ísrael (90+4.).I-riðill: Ísland 3-2 Finnland0-1 Teemu Pukki (20.), 1-1 Kári Árnason (37.), 1-2 Robin Lod (39.), 2-2 Alfreð Finnbogason (90.), 3-2 Ragnar Sigurðsson (90+4.).Tyrkland 2-2 Úkraína 0-1 Andriy Yarmolenko, víti (24.), 0-2 Artem Kravets (26.), 1-2 Ozan Tufan (45+1.), 2-2 Hakan Calhanoglu, víti (81.).Kósovó 0-6 Króatía0-1 Mario Mandzukic (6.), 0-2 Mandzukic (24.), 0-3 Mandzukic (35.), 0-4 Matej Mitrovic (68.), 0-5 Ivan Perisic (83.), 0-6 Nikola Kalinic (90+2.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Níu leikir fóru fram Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Austurríki og Wales gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik í D-riðli. Walesverjar, sem komu mikið á óvart á EM í sumar, komust í tvígang yfir en Marko Arnautovic jafnaði tvisvar fyrir Austurríki. Bæði lið eru með fjögur stig í riðlinum líkt og Serbar og Írar. Serbía átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Moldóvu að velli á útivelli. Filip Kostic, Branislav Ivanovic og Dusan Tadic skoruðu í 0-3 sigri Serba. Seamus Coleman tryggði Írum öll þrjú stigin gegn Georgíu í Dublin. Everton-maðurinn skoraði eina mark leiksins eftir 10 mínútna leik í seinni hálfleik.Í G-riðli skildu Ítalir og Spánverjar jafnir, 1-1, í stórleik í Tórínó, Albanía vann Liechtenstein og Ísrael vann góðan útisigur á Makedónum.Í I-riðli unnu Íslendingar dramatískan 3-2 sigur á Finnum á Laugardalsvelli.Þá gerðu Tyrkir og Úkraínumenn 2-2 jafntefli og Króatía rúllaði yfir Kósovó.Úrslit kvöldsins:D-riðill: Austurríki 2-2 Wales 0-1 Joe Allen (22.), 1-1 Marko Arnautovic (28.), 1-2 Kevin Wimmer, sjálfsmark (45+1.), 2-2 Arnautovic (48.).Moldóva 0-3 Serbía0-1 Filip Kostic (20.), 0-2 Branislav Ivanovic (37.), 0-3 Dusan Tadic (59.).Írland 1-0 Georgía1-0 Seamus Coleman (56.).G-riðill:Ítalía 1-1 Spánn 0-1 Vitolo (55.), 1-1 Daniele De Rossi, víti (82.).Liechtenstein 0-2 Albanía 0-1 Peter Jehle, sjálfsmark (11.), 0-2 Bekim Balaj (71.).Makedónía 1-2 Ísrael 0-1 Tomer Hemed (25.), 0-2 Tal Ben-Haim II (43.), 1-2 Ilja Nestorovski (63.).Rautt spjald: Eitan Tibi, Ísrael (90+4.).I-riðill: Ísland 3-2 Finnland0-1 Teemu Pukki (20.), 1-1 Kári Árnason (37.), 1-2 Robin Lod (39.), 2-2 Alfreð Finnbogason (90.), 3-2 Ragnar Sigurðsson (90+4.).Tyrkland 2-2 Úkraína 0-1 Andriy Yarmolenko, víti (24.), 0-2 Artem Kravets (26.), 1-2 Ozan Tufan (45+1.), 2-2 Hakan Calhanoglu, víti (81.).Kósovó 0-6 Króatía0-1 Mario Mandzukic (6.), 0-2 Mandzukic (24.), 0-3 Mandzukic (35.), 0-4 Matej Mitrovic (68.), 0-5 Ivan Perisic (83.), 0-6 Nikola Kalinic (90+2.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira