„Ekki eftir miklu að slægjast“ Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2016 23:37 Þorsteinn Víglundsson. Vísir/GVA „Fyrir frjálslyndan flokk sem vill stuðla að breytingum er ekki eftir miklu að slægjast í samstarfi við flokka sem lita á það sem megin hlutverk sitt að standa vörð um óbreytt ástand í þessum málaflokkum.“ Þetta segir Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður. Tilefni ummæla Þorsteins er pistill fjölmiðlarýnisins Egils Helgasonar um að líklegasta ríkisstjórnin verði mynduð af Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Viðreisn.Niðurstöður Þjóðarpúls Gallups, sem birtur var síðast í dag, sýnir flokkana þrjá með samanlagt 45 prósnet fylgi ef gengið væri til kosninga í dag. Þorsteinn segir pælingar sem þessar vera vinsælar, þ.e. að halda á lofti tengslum Viðreisnar við Sjálfstæðisflokkinn en í röðum Viðreisnar má finna fyrrverandi framafólk úr Sjálfstæðisflokknum. Má nefna Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Þorstein Pálsson sem dæmi. Hins vegar er verulegur munur á áherslum flokkanna að sögn Þorsteins og nefnir hann sérstaklega sjávarútveg, landbúnað, Evrópumál og stjórnarskrá. „Í þessum málaflokkum er Viðreisn mun nær Bjartri framtíð og Pírötum,“ segir Þorsteinn.Þorgerður Katrín hefur einnig tjáð sig um pistil Egils og leggur áherslu á að Viðreisn sé ekki komin fram á sviðið til að bjarga ríkisstjórninni frá falli. Við erum ekki líflína ríkisstjórnarinnar. Við viljum breytingar #xc— þorgerður katrín (@thorgkatrin) October 3, 2016 Kosningar 2016 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
„Fyrir frjálslyndan flokk sem vill stuðla að breytingum er ekki eftir miklu að slægjast í samstarfi við flokka sem lita á það sem megin hlutverk sitt að standa vörð um óbreytt ástand í þessum málaflokkum.“ Þetta segir Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður. Tilefni ummæla Þorsteins er pistill fjölmiðlarýnisins Egils Helgasonar um að líklegasta ríkisstjórnin verði mynduð af Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Viðreisn.Niðurstöður Þjóðarpúls Gallups, sem birtur var síðast í dag, sýnir flokkana þrjá með samanlagt 45 prósnet fylgi ef gengið væri til kosninga í dag. Þorsteinn segir pælingar sem þessar vera vinsælar, þ.e. að halda á lofti tengslum Viðreisnar við Sjálfstæðisflokkinn en í röðum Viðreisnar má finna fyrrverandi framafólk úr Sjálfstæðisflokknum. Má nefna Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Þorstein Pálsson sem dæmi. Hins vegar er verulegur munur á áherslum flokkanna að sögn Þorsteins og nefnir hann sérstaklega sjávarútveg, landbúnað, Evrópumál og stjórnarskrá. „Í þessum málaflokkum er Viðreisn mun nær Bjartri framtíð og Pírötum,“ segir Þorsteinn.Þorgerður Katrín hefur einnig tjáð sig um pistil Egils og leggur áherslu á að Viðreisn sé ekki komin fram á sviðið til að bjarga ríkisstjórninni frá falli. Við erum ekki líflína ríkisstjórnarinnar. Við viljum breytingar #xc— þorgerður katrín (@thorgkatrin) October 3, 2016
Kosningar 2016 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira