Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Vinna best saman í liði Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Vinna best saman í liði Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour