Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Komdu með í gamlárspartý! Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Komdu með í gamlárspartý! Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour