Meistararnir ósigraðir | Patriots skoraði ekki stig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. október 2016 07:24 Vörn Denver var frábær enn á ný í gær. Aqib Talib stal tveimur boltum og fagnar hér er leiknum var frestað nokkrum mínútum fyrir leikslok vegna veðurs. Hann var svo kláraður er líða tók á nóttina. vísir/getty NFL-meistarar Denver Broncos unnu enn einn sigurinn um helgina og er eina liðið í deildinni sem hefur unnið alla fjóra leiki sína í deildinni. Philadelphia og Minnesota hafa ekki enn tapað leik en þau hafa bæði aðeins leikið þrjá leiki en Denver er búið að vinna fjóra leiki. Denver varð fyrir áfalli í gær er leikstjórnandi liðsins, Trevor Siemian, fór meiddur af velli. Nýliðinn Paxton Lynch leysti hann af hólmi og gerði það vel. Síðasti leikur Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots í leikbanni var í gær og hans var sárt saknað er liðið skoraði ekki stig á heimavelli gegn Buffalo. Patriots hafði leyst fjarveru hans frábærlega í fyrstu þrem leikjum tímabilsins og unnið þá alla. Í gær féll þeim aftur á móti allur ketill í eld. Julio Jones hjá Atlanta varð í gær fyrsti útherjinn í þrjú ár sem grípur bolta fyrir yfir 300 jarda. Leikstjórnandi liðsins, Matt Ryan, kastaði yfir 500 jarda en þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem útherji og leikstjórnandi ná yfir 300 og 500 jarda í sama leiknum. Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, fékk heilahristing í leiknum og spilar væntanlega ekki um næstu helgi. Liðinu hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar og hefur engan veginn staðið undir væntingum.Úrslit: Jacksonville-Indianapolis 30-27 Atlanta-Carolina 48-33 Baltimore-Oakland 27-28 Chicago-Detroit 17-14 Houston-Tennessee 27-20 New England-Buffalo 0-16 NY Jets-Seattle 17-27 Washington-Cleveland 31-20 Tampa Bay-Denver 7-27 Arizona-LA Rams 13-17 San Diego-New Orleans 34-35 San Francisco-Dallas 17-24 Pittsburgh-Kansas City 43-14Í kvöld: Minnesota - NY GiantsStaðan í deildinni. NFL Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
NFL-meistarar Denver Broncos unnu enn einn sigurinn um helgina og er eina liðið í deildinni sem hefur unnið alla fjóra leiki sína í deildinni. Philadelphia og Minnesota hafa ekki enn tapað leik en þau hafa bæði aðeins leikið þrjá leiki en Denver er búið að vinna fjóra leiki. Denver varð fyrir áfalli í gær er leikstjórnandi liðsins, Trevor Siemian, fór meiddur af velli. Nýliðinn Paxton Lynch leysti hann af hólmi og gerði það vel. Síðasti leikur Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots í leikbanni var í gær og hans var sárt saknað er liðið skoraði ekki stig á heimavelli gegn Buffalo. Patriots hafði leyst fjarveru hans frábærlega í fyrstu þrem leikjum tímabilsins og unnið þá alla. Í gær féll þeim aftur á móti allur ketill í eld. Julio Jones hjá Atlanta varð í gær fyrsti útherjinn í þrjú ár sem grípur bolta fyrir yfir 300 jarda. Leikstjórnandi liðsins, Matt Ryan, kastaði yfir 500 jarda en þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem útherji og leikstjórnandi ná yfir 300 og 500 jarda í sama leiknum. Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, fékk heilahristing í leiknum og spilar væntanlega ekki um næstu helgi. Liðinu hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar og hefur engan veginn staðið undir væntingum.Úrslit: Jacksonville-Indianapolis 30-27 Atlanta-Carolina 48-33 Baltimore-Oakland 27-28 Chicago-Detroit 17-14 Houston-Tennessee 27-20 New England-Buffalo 0-16 NY Jets-Seattle 17-27 Washington-Cleveland 31-20 Tampa Bay-Denver 7-27 Arizona-LA Rams 13-17 San Diego-New Orleans 34-35 San Francisco-Dallas 17-24 Pittsburgh-Kansas City 43-14Í kvöld: Minnesota - NY GiantsStaðan í deildinni.
NFL Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti