Fjögur lið jöfn á toppnum | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. október 2016 21:45 vísir/eyþór Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Carmen Tyson-Thomas stal senunni. Hún skoraði 52 stig, tók 14 fráköst og gaf 5 stoðsendingar er Njarðvík vann sterkan sigur í Grindavík. Hið unga lið Keflavíkur heldur áfram að koma á óvart en liðið lagði Skallagrím í framlengdum leik. Snæfell, Njarðvík, Stjarnan og Keflavík eru jöfn á toppi deildarinnar með sex stig en deildin fer vel af stað í vetur. Hér að ofan má sjá myndir úr leik Stjörnunnar og Vals sem og úr leik Hauka og Snæfells. Eyþór Árnason tók myndirnar.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Njarðvík 70-86 (22-13, 7-28, 26-17, 15-28)Grindavík: Ashley Grimes 34/11 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 12/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 7, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4, Ólöf Rún ladóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Arna Sif Elíasdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jeanne Lois Figueroa Sicat 0.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 52/14 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 9, Björk Gunnarsdótir 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hera Sóley Sölvadóttir 5, María Jónsdóttir 3/12 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0, Svala Sigurðadóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0.Keflavík-Skallagrímur 81-70 (18-17, 14-10, 23-19, 11-20, 15-4)Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 22, Dominique Hudson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/16 fráköst/4 varin skot, Katla Rún Garðarsdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 8, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/10 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 17/5 fráköst/6 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/13 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0.Stjarnan-Valur 71-62 (18-13, 18-18, 20-14, 15-17)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 16/12 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11, Hafrún Hálfdánardóttir 10/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9/8 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Jenný Harðardóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Valur: Mia Loyd 32/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 1/9 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Haukar-Snæfell 42-69 (15-18, 7-23, 12-16, 8-12)Haukar: Michelle Nicole Mitchell 16/12 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Karen Lilja Owolabi 0, Magdalena Gísladóttir 0/4 fráköst, Hanna Lára Ívarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 23, Taylor Brown 18/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 8/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/7 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Carmen Tyson-Thomas stal senunni. Hún skoraði 52 stig, tók 14 fráköst og gaf 5 stoðsendingar er Njarðvík vann sterkan sigur í Grindavík. Hið unga lið Keflavíkur heldur áfram að koma á óvart en liðið lagði Skallagrím í framlengdum leik. Snæfell, Njarðvík, Stjarnan og Keflavík eru jöfn á toppi deildarinnar með sex stig en deildin fer vel af stað í vetur. Hér að ofan má sjá myndir úr leik Stjörnunnar og Vals sem og úr leik Hauka og Snæfells. Eyþór Árnason tók myndirnar.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Njarðvík 70-86 (22-13, 7-28, 26-17, 15-28)Grindavík: Ashley Grimes 34/11 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 12/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 7, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4, Ólöf Rún ladóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Arna Sif Elíasdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jeanne Lois Figueroa Sicat 0.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 52/14 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 9, Björk Gunnarsdótir 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hera Sóley Sölvadóttir 5, María Jónsdóttir 3/12 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0, Svala Sigurðadóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0.Keflavík-Skallagrímur 81-70 (18-17, 14-10, 23-19, 11-20, 15-4)Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 22, Dominique Hudson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/16 fráköst/4 varin skot, Katla Rún Garðarsdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 8, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/10 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 17/5 fráköst/6 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/13 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0.Stjarnan-Valur 71-62 (18-13, 18-18, 20-14, 15-17)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 16/12 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11, Hafrún Hálfdánardóttir 10/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9/8 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Jenný Harðardóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Valur: Mia Loyd 32/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 1/9 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Haukar-Snæfell 42-69 (15-18, 7-23, 12-16, 8-12)Haukar: Michelle Nicole Mitchell 16/12 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Karen Lilja Owolabi 0, Magdalena Gísladóttir 0/4 fráköst, Hanna Lára Ívarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 23, Taylor Brown 18/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 8/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/7 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira