Jets brotlenti í eyðimörkinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. október 2016 07:30 Ryan Fitzpatrick átti erfiðan dag í vinnunni. Vísir/Getty Arizona Cardinals vann öruggan sigur á New York Jets, 28-3, í mánudagsleiknum í NFL-deildinni í nótt en þetta var lokaleikur sjöttu umferðar. Hlauparinn David Johnson átti enn einn stjörnuleikinn en hann hljóp fyrir 111 jördum í nótt og skoraði þrjú snertimörk - öll sem hlaupari. Eftir að hafa valdið mörgum vonbrigðum í upphafi tímabilsins hefur Cardinals nú náð að vinna tvo leiki í röð eru nú með þrjá sigra í sex leikjum. Jets hefur hins vegar tapað fjórum leikjum í röð og fimm leikjum alls. Tímabilið hefur verið martröð líkast fyrir leikstjórnandann Ryan Fitzpatrick sem var tekinn út úr leiknum í nótt fyrir Geno Smith. Fitzpatrick kláraði aðeins sextán af 31 sendingu sinni í leiknum fyrir 174 jördum. Hann kastaði boltanum einu sinni frá sér en hann hefur nú gert það ellefu sinnum á tímabilinu - oftast allra leikstjórnenda í deildinni. Todd Bowles, þjálfari Jets, sagði þó eftir leik að Fitzpatrick yrði áfram aðalleikstjórnandi liðsins og myndi vera í byrjunarliðinu í næsta leik. NFL Tengdar fréttir Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Brady gekk út af blaðamannafundi þegar hann var spurður út í ummæli Trump. 13. október 2016 22:30 Brugðust við banni NFL-deildarinnar með gömlum leikföngum Liðum í NFL-deildinni er nú bannað að birta lifandi myndir úr leikjum á samfélagsmiðlum. 18. október 2016 10:30 Silfurliðið í svakalegum vandræðum | Myndband Carolina Panthers tapaði mánudagsleiknum í NFL-deildinni og er aðeins búið að vinna einn af fimm. 11. október 2016 07:15 Bað net um að giftast sér Odell Beckham hefur átt í sérkennilegu sambandi við dauðan hlut á hliðarlínunni. 17. október 2016 11:30 Umdeild ákvörðun dómara færði Seattle sigur á Atlanta | Myndbönd Tvö af bestu liðum NFL-deildarinnar mættust í hádramatískum leik í gærkvöldi. 17. október 2016 08:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira
Arizona Cardinals vann öruggan sigur á New York Jets, 28-3, í mánudagsleiknum í NFL-deildinni í nótt en þetta var lokaleikur sjöttu umferðar. Hlauparinn David Johnson átti enn einn stjörnuleikinn en hann hljóp fyrir 111 jördum í nótt og skoraði þrjú snertimörk - öll sem hlaupari. Eftir að hafa valdið mörgum vonbrigðum í upphafi tímabilsins hefur Cardinals nú náð að vinna tvo leiki í röð eru nú með þrjá sigra í sex leikjum. Jets hefur hins vegar tapað fjórum leikjum í röð og fimm leikjum alls. Tímabilið hefur verið martröð líkast fyrir leikstjórnandann Ryan Fitzpatrick sem var tekinn út úr leiknum í nótt fyrir Geno Smith. Fitzpatrick kláraði aðeins sextán af 31 sendingu sinni í leiknum fyrir 174 jördum. Hann kastaði boltanum einu sinni frá sér en hann hefur nú gert það ellefu sinnum á tímabilinu - oftast allra leikstjórnenda í deildinni. Todd Bowles, þjálfari Jets, sagði þó eftir leik að Fitzpatrick yrði áfram aðalleikstjórnandi liðsins og myndi vera í byrjunarliðinu í næsta leik.
NFL Tengdar fréttir Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Brady gekk út af blaðamannafundi þegar hann var spurður út í ummæli Trump. 13. október 2016 22:30 Brugðust við banni NFL-deildarinnar með gömlum leikföngum Liðum í NFL-deildinni er nú bannað að birta lifandi myndir úr leikjum á samfélagsmiðlum. 18. október 2016 10:30 Silfurliðið í svakalegum vandræðum | Myndband Carolina Panthers tapaði mánudagsleiknum í NFL-deildinni og er aðeins búið að vinna einn af fimm. 11. október 2016 07:15 Bað net um að giftast sér Odell Beckham hefur átt í sérkennilegu sambandi við dauðan hlut á hliðarlínunni. 17. október 2016 11:30 Umdeild ákvörðun dómara færði Seattle sigur á Atlanta | Myndbönd Tvö af bestu liðum NFL-deildarinnar mættust í hádramatískum leik í gærkvöldi. 17. október 2016 08:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira
Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Brady gekk út af blaðamannafundi þegar hann var spurður út í ummæli Trump. 13. október 2016 22:30
Brugðust við banni NFL-deildarinnar með gömlum leikföngum Liðum í NFL-deildinni er nú bannað að birta lifandi myndir úr leikjum á samfélagsmiðlum. 18. október 2016 10:30
Silfurliðið í svakalegum vandræðum | Myndband Carolina Panthers tapaði mánudagsleiknum í NFL-deildinni og er aðeins búið að vinna einn af fimm. 11. október 2016 07:15
Bað net um að giftast sér Odell Beckham hefur átt í sérkennilegu sambandi við dauðan hlut á hliðarlínunni. 17. október 2016 11:30
Umdeild ákvörðun dómara færði Seattle sigur á Atlanta | Myndbönd Tvö af bestu liðum NFL-deildarinnar mættust í hádramatískum leik í gærkvöldi. 17. október 2016 08:00