Stuðningsmenn grýttu svínum inn á völlinn 15. október 2016 22:00 Svínin töfðu upphaf leiksins um nokkrar mínútur og skal engan undra. Vísir Stuðningsmenn Charlton og Coventry sameinuðust í mótmælum við upphaf leiks liðanna í enska boltanum í dag og köstuðu hundruðum plastsvína inn á völlinn. Liðin voru að mótmæla eigendum liða sinna og skipulögðu jafnframt sameiginlega skrúðgöngu á völlinn. Leikurinn frestaðist um nokkrar mínútur á meðan verið var að hreinsa plastsvínin af vellinum en Charlton stóð uppi sem sigurvegari í leiknum sjálfum, unnu 3-0 sigur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Charlton mótmæla en eigandi þeirra Roland Duchatelet er mjög umdeildur meðal stuðninsmannanna. Þjálfari Charlton, Russell Slade, sagði að þessi mótmæli hefðu vissulega verið öðruvísi en þau sem höfðu farið fram áður. „Þetta var öðruvísi, ég verð að viðurkenna það. Mótmæli er eitthvað sem hefur átt sér stað margoft í sögunni. Þegar fólk er óánægt á það rétt á að tjá sína skoðun og það hafa stuðningsmennirnir gert í dag. Svo lengi sem öryggis er gætt þá er það í góðu lagi,“ sagði Slade í viðtali við BBC að leik loknum. „Einbeiting okkar verður að snúast að því sem gerist inni á vellinum og við erum að leggja afar hart að okkur til þess að svo sé,“ bætti Slade við. Svínunum var kastað alls staðar af úr stúkunni. „Þetta var allt gert á sama tíma þannig að stuðningsmennirnir voru augljóslega búnir að skipuleggja sig,“ sagði blaðamaður BBC á vellinum. Hér fyrir neðan má svo sjá tvö skemmtileg tíst sem Charlton birti á Twitter reikningi félagsins á meðan á mótmælunum stóð.1' Play is stopped. Pigs on pitch. #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016 (Not real ones) #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016 Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Stuðningsmenn Charlton og Coventry sameinuðust í mótmælum við upphaf leiks liðanna í enska boltanum í dag og köstuðu hundruðum plastsvína inn á völlinn. Liðin voru að mótmæla eigendum liða sinna og skipulögðu jafnframt sameiginlega skrúðgöngu á völlinn. Leikurinn frestaðist um nokkrar mínútur á meðan verið var að hreinsa plastsvínin af vellinum en Charlton stóð uppi sem sigurvegari í leiknum sjálfum, unnu 3-0 sigur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Charlton mótmæla en eigandi þeirra Roland Duchatelet er mjög umdeildur meðal stuðninsmannanna. Þjálfari Charlton, Russell Slade, sagði að þessi mótmæli hefðu vissulega verið öðruvísi en þau sem höfðu farið fram áður. „Þetta var öðruvísi, ég verð að viðurkenna það. Mótmæli er eitthvað sem hefur átt sér stað margoft í sögunni. Þegar fólk er óánægt á það rétt á að tjá sína skoðun og það hafa stuðningsmennirnir gert í dag. Svo lengi sem öryggis er gætt þá er það í góðu lagi,“ sagði Slade í viðtali við BBC að leik loknum. „Einbeiting okkar verður að snúast að því sem gerist inni á vellinum og við erum að leggja afar hart að okkur til þess að svo sé,“ bætti Slade við. Svínunum var kastað alls staðar af úr stúkunni. „Þetta var allt gert á sama tíma þannig að stuðningsmennirnir voru augljóslega búnir að skipuleggja sig,“ sagði blaðamaður BBC á vellinum. Hér fyrir neðan má svo sjá tvö skemmtileg tíst sem Charlton birti á Twitter reikningi félagsins á meðan á mótmælunum stóð.1' Play is stopped. Pigs on pitch. #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016 (Not real ones) #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira