Stuðningsmenn grýttu svínum inn á völlinn 15. október 2016 22:00 Svínin töfðu upphaf leiksins um nokkrar mínútur og skal engan undra. Vísir Stuðningsmenn Charlton og Coventry sameinuðust í mótmælum við upphaf leiks liðanna í enska boltanum í dag og köstuðu hundruðum plastsvína inn á völlinn. Liðin voru að mótmæla eigendum liða sinna og skipulögðu jafnframt sameiginlega skrúðgöngu á völlinn. Leikurinn frestaðist um nokkrar mínútur á meðan verið var að hreinsa plastsvínin af vellinum en Charlton stóð uppi sem sigurvegari í leiknum sjálfum, unnu 3-0 sigur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Charlton mótmæla en eigandi þeirra Roland Duchatelet er mjög umdeildur meðal stuðninsmannanna. Þjálfari Charlton, Russell Slade, sagði að þessi mótmæli hefðu vissulega verið öðruvísi en þau sem höfðu farið fram áður. „Þetta var öðruvísi, ég verð að viðurkenna það. Mótmæli er eitthvað sem hefur átt sér stað margoft í sögunni. Þegar fólk er óánægt á það rétt á að tjá sína skoðun og það hafa stuðningsmennirnir gert í dag. Svo lengi sem öryggis er gætt þá er það í góðu lagi,“ sagði Slade í viðtali við BBC að leik loknum. „Einbeiting okkar verður að snúast að því sem gerist inni á vellinum og við erum að leggja afar hart að okkur til þess að svo sé,“ bætti Slade við. Svínunum var kastað alls staðar af úr stúkunni. „Þetta var allt gert á sama tíma þannig að stuðningsmennirnir voru augljóslega búnir að skipuleggja sig,“ sagði blaðamaður BBC á vellinum. Hér fyrir neðan má svo sjá tvö skemmtileg tíst sem Charlton birti á Twitter reikningi félagsins á meðan á mótmælunum stóð.1' Play is stopped. Pigs on pitch. #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016 (Not real ones) #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016 Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Stuðningsmenn Charlton og Coventry sameinuðust í mótmælum við upphaf leiks liðanna í enska boltanum í dag og köstuðu hundruðum plastsvína inn á völlinn. Liðin voru að mótmæla eigendum liða sinna og skipulögðu jafnframt sameiginlega skrúðgöngu á völlinn. Leikurinn frestaðist um nokkrar mínútur á meðan verið var að hreinsa plastsvínin af vellinum en Charlton stóð uppi sem sigurvegari í leiknum sjálfum, unnu 3-0 sigur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Charlton mótmæla en eigandi þeirra Roland Duchatelet er mjög umdeildur meðal stuðninsmannanna. Þjálfari Charlton, Russell Slade, sagði að þessi mótmæli hefðu vissulega verið öðruvísi en þau sem höfðu farið fram áður. „Þetta var öðruvísi, ég verð að viðurkenna það. Mótmæli er eitthvað sem hefur átt sér stað margoft í sögunni. Þegar fólk er óánægt á það rétt á að tjá sína skoðun og það hafa stuðningsmennirnir gert í dag. Svo lengi sem öryggis er gætt þá er það í góðu lagi,“ sagði Slade í viðtali við BBC að leik loknum. „Einbeiting okkar verður að snúast að því sem gerist inni á vellinum og við erum að leggja afar hart að okkur til þess að svo sé,“ bætti Slade við. Svínunum var kastað alls staðar af úr stúkunni. „Þetta var allt gert á sama tíma þannig að stuðningsmennirnir voru augljóslega búnir að skipuleggja sig,“ sagði blaðamaður BBC á vellinum. Hér fyrir neðan má svo sjá tvö skemmtileg tíst sem Charlton birti á Twitter reikningi félagsins á meðan á mótmælunum stóð.1' Play is stopped. Pigs on pitch. #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016 (Not real ones) #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira