Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour