Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2016 10:03 Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. Vísir/Getty Bandaríska tónskáldið Bob Dylan kom fram á tónleikum á sínum fyrstu tónleikum í gær eftir að ljóst var að hann hafði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels. Hann minntist ekki einu orði á verðlaunin. Dylan kom fram á tónleikum í Las Vegas í gærkvöldi. Viðstaddir voru, auk aðdáenda Dylan, fjölmargir fjölmiðlamenn, sem vonuðust eftir því að fá viðbrögð frá Dylan vegna verðlaunanna. Ekkert hefur heyrst í honum eftir að tilkynnt var um verðlaunin í gær og hefur Nóbelsnefndinni meðal annars ekki tekist að ná tali af Dylan.Enginn breyting varð á því í gær í Las Vegas á Cosmopolitan-staðnum 16 tímum eftir að ljóst varð að Dylan hafði hlotið verðlaunin. Dylan var 90 mínútur á sviði og sagði í raun ekki orð á milli laga. Töluverð öryggisgæsla var á tónleikunum og var stranglega bannað að taka myndir en allar myndavélar voru gerðar upptækar fyrir utan tónleikasalinn. Öryggisverðir gengu um salinn á meðan á tónleikunum stóð og hentu öllum þeim sem ekki virtu bann við myndatökum út.Dylan hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir textasmíð sína og framlag til bandarískrar tónlistar. Í kvöld heldur hann tónleika í bænum Indio í Kaliforníuríki og verður fróðlegt að sjá hvort að Dylan tjái sig á einhvern hátt um verðlaunin. Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 „Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. 13. október 2016 14:45 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Bandaríska tónskáldið Bob Dylan kom fram á tónleikum á sínum fyrstu tónleikum í gær eftir að ljóst var að hann hafði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels. Hann minntist ekki einu orði á verðlaunin. Dylan kom fram á tónleikum í Las Vegas í gærkvöldi. Viðstaddir voru, auk aðdáenda Dylan, fjölmargir fjölmiðlamenn, sem vonuðust eftir því að fá viðbrögð frá Dylan vegna verðlaunanna. Ekkert hefur heyrst í honum eftir að tilkynnt var um verðlaunin í gær og hefur Nóbelsnefndinni meðal annars ekki tekist að ná tali af Dylan.Enginn breyting varð á því í gær í Las Vegas á Cosmopolitan-staðnum 16 tímum eftir að ljóst varð að Dylan hafði hlotið verðlaunin. Dylan var 90 mínútur á sviði og sagði í raun ekki orð á milli laga. Töluverð öryggisgæsla var á tónleikunum og var stranglega bannað að taka myndir en allar myndavélar voru gerðar upptækar fyrir utan tónleikasalinn. Öryggisverðir gengu um salinn á meðan á tónleikunum stóð og hentu öllum þeim sem ekki virtu bann við myndatökum út.Dylan hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir textasmíð sína og framlag til bandarískrar tónlistar. Í kvöld heldur hann tónleika í bænum Indio í Kaliforníuríki og verður fróðlegt að sjá hvort að Dylan tjái sig á einhvern hátt um verðlaunin.
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 „Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. 13. október 2016 14:45 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54
„Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. 13. október 2016 14:45
Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41