Katla Rún endaði fyrsta leikhlutann á því að skora þriggja stiga körfu frá miðju vallarins.
Þetta var önnur af tveimur þristum Kötlu í leiknum en seinni þriggja stiga karfa hennar í leiknum kom undir lok leiksins.
Katla Rún Garðarsdóttir er aðeins 17 ára gömul og á því framtíðina fyrir sér en margar ungar stelpur eru að fá stór tækifæri með Keflavíkurliðinu í vetur.