Íslenskt danspar vann gríðarlega sterkt dansmót í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2016 22:00 Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir með sigurlaunin. Mynd/DSÍ Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir eru verðandi stjörnur í dansheiminum ef þau eru ekki orðin það nú þegar. Þau eru aðeins fimmtán gömul en þegar farinn að láta til sína taka á alþjóðlegum mótum. Í dag voru hinsvegar stór tímamót hjá krökkunum. Kristinn Þór og Lilja Rún unnu þá til gullverðlauna í suður-amerískum dönsum í flokki Unglinga II á gríðarlega sterku móti í Brentwood á Englandi. Þessi keppni er haldin árlega og er ein af allra sterkustu keppnunum sem haldnar eru í heiminum. Það voru 125 pör sem hófu leikinn í þessari keppni og hófst keppnin snemma í morgun. Kristinn Þór og Lilja Rún eru búin að dansa saman síðan í sumar en hafa stundað dans hvort um sig í áraraðir. Það er ljóst á árangri þeirra á þessu móti að þau eru búin að finna draumadansfélagann. Annað íslenskt par, Pétur Fannar Gunnarsson og Polina Oddr unnu til silfurverðlauna í flokki undir 21 árs keppninni í suður-amerískum dönsum á sama móti. Árangur þessara íslensku para er gríðarlega góður og í fréttatilkynningu frá DSÍ þá líkja menn þar á bæ þessum árangri, Kristins og Lilju annarsvegar og Péturs og Polinu hinsvegar, við það að við Íslendingar ættum gull- og silfurverðlaunahafa í tennis á Wimbledon.Mynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍ Aðrar íþróttir Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir eru verðandi stjörnur í dansheiminum ef þau eru ekki orðin það nú þegar. Þau eru aðeins fimmtán gömul en þegar farinn að láta til sína taka á alþjóðlegum mótum. Í dag voru hinsvegar stór tímamót hjá krökkunum. Kristinn Þór og Lilja Rún unnu þá til gullverðlauna í suður-amerískum dönsum í flokki Unglinga II á gríðarlega sterku móti í Brentwood á Englandi. Þessi keppni er haldin árlega og er ein af allra sterkustu keppnunum sem haldnar eru í heiminum. Það voru 125 pör sem hófu leikinn í þessari keppni og hófst keppnin snemma í morgun. Kristinn Þór og Lilja Rún eru búin að dansa saman síðan í sumar en hafa stundað dans hvort um sig í áraraðir. Það er ljóst á árangri þeirra á þessu móti að þau eru búin að finna draumadansfélagann. Annað íslenskt par, Pétur Fannar Gunnarsson og Polina Oddr unnu til silfurverðlauna í flokki undir 21 árs keppninni í suður-amerískum dönsum á sama móti. Árangur þessara íslensku para er gríðarlega góður og í fréttatilkynningu frá DSÍ þá líkja menn þar á bæ þessum árangri, Kristins og Lilju annarsvegar og Péturs og Polinu hinsvegar, við það að við Íslendingar ættum gull- og silfurverðlaunahafa í tennis á Wimbledon.Mynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍ
Aðrar íþróttir Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira