Elías Már: Það er alltaf gaman að skora Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2016 14:15 Elías Már Ómarsson, framherji IFK Gautaborgar í Svíþjóð, skoraði síðasta leik U21 árs landsliðsins þegar það vann Skotland, 2-0, á Víkingsvelli. Ungu strákarnir okkar eiga stórleik fyrir höndum klukkan 16.45 í kvöld þegar liðið mætir Úkraínu í lokaleik liðsins í undankeppni EM 2017. Sigur kemur Íslandi í lokakeppnina.Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.35. „Stemningin er virkilega góð. Við erum allir svo góðir vinir enda búnir að vera lengi saman,“ segir Elías Már við Vísi. Hann varar við vanmati gegn Úkraínu. „Þetta er gott lið. Við spiluðum á móti þeim á síðasta ári og þá voru þeir mun betri en við í leiknum. Við náðum að troða inn einu marki og vinna leikinn.“ „Við búumst við að Úkraína spili vel á morgun [í dag ]þannig við þurfum að spila vel til að vinna þá,“ segir Elías Már. Keflvíkingurinn er að raða inn mörkum í sænsku úrvalsdeildinni og þá skoraði hann sem fyrr segir í síðasta leik U21. „Maður stefnir alltaf að því að skora sem framherji. Það er alltaf gaman. Við stefnum að því að skora í þessum leik og halda hreinu og vinna leikinn,“ segir Elías Már Ómarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30 Hjörtur: Höfum ekki tapað á heimavelli og ætlum ekki að byrja núna Miðvörðurinn bar fyrirliðabandið í síðasta leik og ætlar að vinna Úkraínu í kvöld og komast á annað stórmótið sitt á jafnmörgum árum. 11. október 2016 13:45 Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00 Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Sjá meira
Elías Már Ómarsson, framherji IFK Gautaborgar í Svíþjóð, skoraði síðasta leik U21 árs landsliðsins þegar það vann Skotland, 2-0, á Víkingsvelli. Ungu strákarnir okkar eiga stórleik fyrir höndum klukkan 16.45 í kvöld þegar liðið mætir Úkraínu í lokaleik liðsins í undankeppni EM 2017. Sigur kemur Íslandi í lokakeppnina.Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.35. „Stemningin er virkilega góð. Við erum allir svo góðir vinir enda búnir að vera lengi saman,“ segir Elías Már við Vísi. Hann varar við vanmati gegn Úkraínu. „Þetta er gott lið. Við spiluðum á móti þeim á síðasta ári og þá voru þeir mun betri en við í leiknum. Við náðum að troða inn einu marki og vinna leikinn.“ „Við búumst við að Úkraína spili vel á morgun [í dag ]þannig við þurfum að spila vel til að vinna þá,“ segir Elías Már. Keflvíkingurinn er að raða inn mörkum í sænsku úrvalsdeildinni og þá skoraði hann sem fyrr segir í síðasta leik U21. „Maður stefnir alltaf að því að skora sem framherji. Það er alltaf gaman. Við stefnum að því að skora í þessum leik og halda hreinu og vinna leikinn,“ segir Elías Már Ómarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30 Hjörtur: Höfum ekki tapað á heimavelli og ætlum ekki að byrja núna Miðvörðurinn bar fyrirliðabandið í síðasta leik og ætlar að vinna Úkraínu í kvöld og komast á annað stórmótið sitt á jafnmörgum árum. 11. október 2016 13:45 Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00 Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Sjá meira
Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30
Hjörtur: Höfum ekki tapað á heimavelli og ætlum ekki að byrja núna Miðvörðurinn bar fyrirliðabandið í síðasta leik og ætlar að vinna Úkraínu í kvöld og komast á annað stórmótið sitt á jafnmörgum árum. 11. október 2016 13:45
Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45
Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30
Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00
Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45
Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó