Rekinn úr Muhammad Ali-skónum sínum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. október 2016 16:00 Skórnir sem Brown notaði í gær. mynd/instagram Það er ýmislegt bannað í NFL-deildinni og skiptir meira að segja máli hvernig skóm leikmenn eru í. Margar af stjörnum deildarinnar hafa verið að hita upp í alls konar skóm með hinum og þessum skilaboðum. Þeir hafa svo farið í hefðbundnari skó er leikurinn hefst. Besti útherji deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh Steelers, vildi heiðra minningu Muhammad Ali í gær með því að mæta í sérhönnuðum skóm með mynd af Ali og nokkrum af hans þekktustu línum. Hann spilaði fyrstu tvær sóknir leiksins í gær í skónum en þurfti svo að skipta. Hann var hreinlega rekinn úr skónum. Þetta er í fjórða sinn sem NFL-deildin skiptir sér af skóvali Brown. Í fyrstu leikviku fékk hann sekt fyrir að vera í ljósbláum skóm. Tveim vikum síðar var hann mættur í skóm í sama lit með myndum af börnunum sínum. Hann mátti ekki spila í þeim. Í síðustu viku var hann í skóm með mynd af Arnold Palmer. Hann var líka rekinn úr þeim. Það er sérstakur efirlitsmaður á leikjum deildarinnar sem þarf að samþykkja skó leikmanna meðal annars. Ef leikmenn hlýða ekki mega þeir ekki spila. Hér að neðan má sjá meira af þessum umdeildu skóm sem Brown hefur verið að nota í vetur. Sunday night vibes ! The KING !! A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 30, 2016 at 2:06pm PDT Blue is spirit. Blue is peace. Blue is the color of deep water and a clear sky. Blue is trustworthiness and calm. Blue uplifts my spirit, in-tune with my being! So when I'm on the field and I look down, I am reminded to stay connected and stay in-tune with myself. #vibes #throwbackblues #CallGod A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 29, 2016 at 2:57pm PDT The four reasons I lace them up everyday #callgod #boomin A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 25, 2016 at 11:22am PDT NFL Tengdar fréttir Tom Brady sneri aftur með látum | Myndband Leikstjórnandinn 39 ára gamli setti met í endurkomuleiknum er New England valtaði yfir Cleveland. 10. október 2016 07:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira
Það er ýmislegt bannað í NFL-deildinni og skiptir meira að segja máli hvernig skóm leikmenn eru í. Margar af stjörnum deildarinnar hafa verið að hita upp í alls konar skóm með hinum og þessum skilaboðum. Þeir hafa svo farið í hefðbundnari skó er leikurinn hefst. Besti útherji deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh Steelers, vildi heiðra minningu Muhammad Ali í gær með því að mæta í sérhönnuðum skóm með mynd af Ali og nokkrum af hans þekktustu línum. Hann spilaði fyrstu tvær sóknir leiksins í gær í skónum en þurfti svo að skipta. Hann var hreinlega rekinn úr skónum. Þetta er í fjórða sinn sem NFL-deildin skiptir sér af skóvali Brown. Í fyrstu leikviku fékk hann sekt fyrir að vera í ljósbláum skóm. Tveim vikum síðar var hann mættur í skóm í sama lit með myndum af börnunum sínum. Hann mátti ekki spila í þeim. Í síðustu viku var hann í skóm með mynd af Arnold Palmer. Hann var líka rekinn úr þeim. Það er sérstakur efirlitsmaður á leikjum deildarinnar sem þarf að samþykkja skó leikmanna meðal annars. Ef leikmenn hlýða ekki mega þeir ekki spila. Hér að neðan má sjá meira af þessum umdeildu skóm sem Brown hefur verið að nota í vetur. Sunday night vibes ! The KING !! A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 30, 2016 at 2:06pm PDT Blue is spirit. Blue is peace. Blue is the color of deep water and a clear sky. Blue is trustworthiness and calm. Blue uplifts my spirit, in-tune with my being! So when I'm on the field and I look down, I am reminded to stay connected and stay in-tune with myself. #vibes #throwbackblues #CallGod A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 29, 2016 at 2:57pm PDT The four reasons I lace them up everyday #callgod #boomin A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 25, 2016 at 11:22am PDT
NFL Tengdar fréttir Tom Brady sneri aftur með látum | Myndband Leikstjórnandinn 39 ára gamli setti met í endurkomuleiknum er New England valtaði yfir Cleveland. 10. október 2016 07:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira
Tom Brady sneri aftur með látum | Myndband Leikstjórnandinn 39 ára gamli setti met í endurkomuleiknum er New England valtaði yfir Cleveland. 10. október 2016 07:00