Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Flottasta förðunin í Cannes Glamour Konur á barmi taugaáfalls Glamour Töskur fyrir karlmenn Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Flottasta förðunin í Cannes Glamour Konur á barmi taugaáfalls Glamour Töskur fyrir karlmenn Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour