Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour