Fyrsti snjórinn féll í höfuðborginni: „Slydda sem breytist fljótt í rigningu“ Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2016 09:50 Mörgum var eflaust brugðið þegar fyrsti snjór vetrarins féll í höfuðborginni í morgun. Vísir/Sigurjón Óla Mörgum var eflaust brugðið þegar fyrsti snjór vetrarins féll í höfuðborginni í morgun. „Þetta er einhver slyddukrapi einhver. Það á fljótlega eftir að fara yfir í rigningu,“ segir Árni Sigurðsson, veðurfræðingur á Veðurstofunni. Árni segist ekki viss hvort þetta geti talist sem snjókoma. „Við köllum þetta nú bara slyddu hérna á Veðurstofunni.“ Hann segir að það eigi eftir að ganga yfir í austan hvassviðri. „Þetta er að fara yfir í rigningu. Svo eftir hádegi snýr hann sér í suðlæga átt með skúrum. Við fáum hérna lægð í kvöld inn á Faxaflóann, þannig að það mun hvessa hérna meira með kvöldinu. Það er sem sagt frekar leiðinlegt veður í dag,“ segir Árni.Veðurhorfur á landinuGengur í austan 13-20 m/s með rigningu sunnantil með morgninum, en mun hægari og bjartviðri norðaustan- og austanlands fram eftir degi. Snýst í sunnan 8-13 með skúrum fyrst sunnantil síðdegis, en lægir og rofar til norðaustanlands í kvöld. Hiti yfirleitt 4 til 9 stig að deginum. Snýst í vestanátt á morgun, 5-13 m/s með skúrum eða slydduéljum en lengst af þurrt um landið austanvert. Kólnar í veðri.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag: Vestlæg átt, allhvöss um tíma sunnantil. Skúrir eða él í flestum landshlutum, en úrkomulítið á Suðausturlandi. Hiti 0 til 6 stig, mildast um landið sunnanvert.Á föstudag: Suðvestan kaldi með éljum, en hægari og léttskýjað austanlands. Hiti 0 til 5 stig.Á laugardag: Líklega allhvöss sunnanátt austanlands með rigningu, en norðaustanátt um landið vestanvert og fer yfir í slyddu eða snjókomu norðvestanlands.Á sunnudag: Útlit fyrir nokkuð hvassa norðvestanátt og snjókomu eða slyddu um landið norðanvert, en úrkomulítið sunnantil.Á mánudag: Lítur út fyrir vestlæga átt og þurrviðri. Veður Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Sjá meira
Mörgum var eflaust brugðið þegar fyrsti snjór vetrarins féll í höfuðborginni í morgun. „Þetta er einhver slyddukrapi einhver. Það á fljótlega eftir að fara yfir í rigningu,“ segir Árni Sigurðsson, veðurfræðingur á Veðurstofunni. Árni segist ekki viss hvort þetta geti talist sem snjókoma. „Við köllum þetta nú bara slyddu hérna á Veðurstofunni.“ Hann segir að það eigi eftir að ganga yfir í austan hvassviðri. „Þetta er að fara yfir í rigningu. Svo eftir hádegi snýr hann sér í suðlæga átt með skúrum. Við fáum hérna lægð í kvöld inn á Faxaflóann, þannig að það mun hvessa hérna meira með kvöldinu. Það er sem sagt frekar leiðinlegt veður í dag,“ segir Árni.Veðurhorfur á landinuGengur í austan 13-20 m/s með rigningu sunnantil með morgninum, en mun hægari og bjartviðri norðaustan- og austanlands fram eftir degi. Snýst í sunnan 8-13 með skúrum fyrst sunnantil síðdegis, en lægir og rofar til norðaustanlands í kvöld. Hiti yfirleitt 4 til 9 stig að deginum. Snýst í vestanátt á morgun, 5-13 m/s með skúrum eða slydduéljum en lengst af þurrt um landið austanvert. Kólnar í veðri.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag: Vestlæg átt, allhvöss um tíma sunnantil. Skúrir eða él í flestum landshlutum, en úrkomulítið á Suðausturlandi. Hiti 0 til 6 stig, mildast um landið sunnanvert.Á föstudag: Suðvestan kaldi með éljum, en hægari og léttskýjað austanlands. Hiti 0 til 5 stig.Á laugardag: Líklega allhvöss sunnanátt austanlands með rigningu, en norðaustanátt um landið vestanvert og fer yfir í slyddu eða snjókomu norðvestanlands.Á sunnudag: Útlit fyrir nokkuð hvassa norðvestanátt og snjókomu eða slyddu um landið norðanvert, en úrkomulítið sunnantil.Á mánudag: Lítur út fyrir vestlæga átt og þurrviðri.
Veður Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent