Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour