Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour