Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour