Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour