Körfuboltakvöld: Stjórnir ættu að standa í lappirnar og neita vælandi krökkum Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. nóvember 2016 12:30 Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu ákvörðun Grindvíkinga að reka Björn Steinar Brynjólfsson í þætti föstudagsins en Birni var sagt upp störfum í vikunni og opinbera skýringin var sú að hann hefði misst leikmannaklefann. Var litið til þess að Bjarni Magnússon sem tók við liðinu verður tíundi þjálfarinn á síðustu fimm árum eða að meðaltali tveir á ári. „Þú nærð aldrei neinu sambandi á milli þjálfara og leikmanna þegar þú skiptir um þjálfara jafn ört og þú skiptir um nærbuxur,“ sagði Hermann Hauksson en Fannar Ólafsson sendi stjórnarmönnum Grindavíkur skýr skilaboð: „Mér langar að skilja hvaða kjaftæði þetta er, það kom sama saga um að Margrét hefði misst klefann í Keflavík. Menn hlusta of mikið á unga leikmenn með volæði í stað þess að segja þeim einfaldlega að þegja,“ sagði Fannar og hélt áfram: „Ungir leikmenn sem vita ekki um hvað lífið snýst, það ætti að segja þeim að þegja. Við höfum öll verið þarna, krakkar á aldrinum 16-22 ára sem er ekki með allt á hreinu. Stjórnarmenn ættu bara að standa með þjálfaranum og ekki hlusta á þetta rugl. Leikmenn eiga ekki að ráða hvernig liðinu er stillt upp, frekar ætti að láta þessa krakka fara og einhver annar tekur við.“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Grindvíkingar ekki lengi að finna nýjan þjálfara Grindavík var ekki lengi að finna nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins. 3. nóvember 2016 20:16 Fráfarandi þjálfari Grindavíkur: Rétt skal vera rétt, ég var rekinn Eins og frá var greint á Vísi í fyrradag er Björn Steinar Brynjólfsson hættur sem þjálfari kvennaliðs Grindavíkur. 4. nóvember 2016 16:40 Grindvíkingar í þjálfaraleit Björn Steinar Brynjólfsson hefur látið af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Domino's deild kvenna í körfubolta. 2. nóvember 2016 23:20 Tíundi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur á fimm árum Bjarni Magnússon, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hefur tekið við kvennaliði Grindavíkur eftir að Björn Steinar Brynjólfsson var látinn fara. 4. nóvember 2016 14:30 Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti Fleiri fréttir Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Sjá meira
Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu ákvörðun Grindvíkinga að reka Björn Steinar Brynjólfsson í þætti föstudagsins en Birni var sagt upp störfum í vikunni og opinbera skýringin var sú að hann hefði misst leikmannaklefann. Var litið til þess að Bjarni Magnússon sem tók við liðinu verður tíundi þjálfarinn á síðustu fimm árum eða að meðaltali tveir á ári. „Þú nærð aldrei neinu sambandi á milli þjálfara og leikmanna þegar þú skiptir um þjálfara jafn ört og þú skiptir um nærbuxur,“ sagði Hermann Hauksson en Fannar Ólafsson sendi stjórnarmönnum Grindavíkur skýr skilaboð: „Mér langar að skilja hvaða kjaftæði þetta er, það kom sama saga um að Margrét hefði misst klefann í Keflavík. Menn hlusta of mikið á unga leikmenn með volæði í stað þess að segja þeim einfaldlega að þegja,“ sagði Fannar og hélt áfram: „Ungir leikmenn sem vita ekki um hvað lífið snýst, það ætti að segja þeim að þegja. Við höfum öll verið þarna, krakkar á aldrinum 16-22 ára sem er ekki með allt á hreinu. Stjórnarmenn ættu bara að standa með þjálfaranum og ekki hlusta á þetta rugl. Leikmenn eiga ekki að ráða hvernig liðinu er stillt upp, frekar ætti að láta þessa krakka fara og einhver annar tekur við.“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Grindvíkingar ekki lengi að finna nýjan þjálfara Grindavík var ekki lengi að finna nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins. 3. nóvember 2016 20:16 Fráfarandi þjálfari Grindavíkur: Rétt skal vera rétt, ég var rekinn Eins og frá var greint á Vísi í fyrradag er Björn Steinar Brynjólfsson hættur sem þjálfari kvennaliðs Grindavíkur. 4. nóvember 2016 16:40 Grindvíkingar í þjálfaraleit Björn Steinar Brynjólfsson hefur látið af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Domino's deild kvenna í körfubolta. 2. nóvember 2016 23:20 Tíundi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur á fimm árum Bjarni Magnússon, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hefur tekið við kvennaliði Grindavíkur eftir að Björn Steinar Brynjólfsson var látinn fara. 4. nóvember 2016 14:30 Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti Fleiri fréttir Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Sjá meira
Grindvíkingar ekki lengi að finna nýjan þjálfara Grindavík var ekki lengi að finna nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins. 3. nóvember 2016 20:16
Fráfarandi þjálfari Grindavíkur: Rétt skal vera rétt, ég var rekinn Eins og frá var greint á Vísi í fyrradag er Björn Steinar Brynjólfsson hættur sem þjálfari kvennaliðs Grindavíkur. 4. nóvember 2016 16:40
Grindvíkingar í þjálfaraleit Björn Steinar Brynjólfsson hefur látið af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Domino's deild kvenna í körfubolta. 2. nóvember 2016 23:20
Tíundi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur á fimm árum Bjarni Magnússon, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hefur tekið við kvennaliði Grindavíkur eftir að Björn Steinar Brynjólfsson var látinn fara. 4. nóvember 2016 14:30