„Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2016 13:30 Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. Íslenska liðið spilar fjórða leik sinn í undankeppni HM 2018 á móti Króötum í Zagreb laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var spurður út í minningarnar frá umspilsleikjunum fyrir HM 2014 sem fram fóru haustið 2013. Tapið var mikið áfall fyrir strákana og margir leikmanna liðsins voru í lægð næstu mánuði á eftir. Eftir markalaust jafntefli í fyrri leiknum tapaðist sá síðasti 2-0 á Maksimir-leikvanginum þrátt fyrir að íslenska liðið var manni fleiri stóran hluta leiksins. „Ég held að hver og einn leikmaður verði taka þessar minningar og nýta þær eins og er best fyrir hann sjálfan. Sumir munu örugglega spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför en aðrir vilja gleyma því,“ sagði Heimir. „Leikmenn fá bara að nýta þær minningar eins og vel og þeir geta. Ég held að þetta séu allt það miklir keppnismenn að þeir kunni að fara með tap,“ sagði Heimir. „Auðvitað sveið þetta í langan tíma en þessi leikur var samt sem áður vendipunktur fyrir íslenska liðið. Menn sáu hversu nálægt þeir voru að komast í lokakeppni. Það nýtti leikmennirnir sér og snéru aldrei til baka í næsta verkefni á eftir,“ sagði Heimir. „Þetta var því ekki bara neikvætt. Þetta var staðfesting á því hversu langt þetta landslið var komið á þessum tíma. Þeir nýttu sér það í næsta verkefni á eftir. Þetta voru ekki bara neikvæðar minningar,“ sagði Heimir. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. Íslenska liðið spilar fjórða leik sinn í undankeppni HM 2018 á móti Króötum í Zagreb laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var spurður út í minningarnar frá umspilsleikjunum fyrir HM 2014 sem fram fóru haustið 2013. Tapið var mikið áfall fyrir strákana og margir leikmanna liðsins voru í lægð næstu mánuði á eftir. Eftir markalaust jafntefli í fyrri leiknum tapaðist sá síðasti 2-0 á Maksimir-leikvanginum þrátt fyrir að íslenska liðið var manni fleiri stóran hluta leiksins. „Ég held að hver og einn leikmaður verði taka þessar minningar og nýta þær eins og er best fyrir hann sjálfan. Sumir munu örugglega spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför en aðrir vilja gleyma því,“ sagði Heimir. „Leikmenn fá bara að nýta þær minningar eins og vel og þeir geta. Ég held að þetta séu allt það miklir keppnismenn að þeir kunni að fara með tap,“ sagði Heimir. „Auðvitað sveið þetta í langan tíma en þessi leikur var samt sem áður vendipunktur fyrir íslenska liðið. Menn sáu hversu nálægt þeir voru að komast í lokakeppni. Það nýtti leikmennirnir sér og snéru aldrei til baka í næsta verkefni á eftir,“ sagði Heimir. „Þetta var því ekki bara neikvætt. Þetta var staðfesting á því hversu langt þetta landslið var komið á þessum tíma. Þeir nýttu sér það í næsta verkefni á eftir. Þetta voru ekki bara neikvæðar minningar,“ sagði Heimir.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti