Nóvember heilsar mildur og þurr Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. nóvember 2016 08:32 Veðrið var ágætt í í Reykjavík gær þegar þessir ferðamenn áttu notalega stund við sjóinn. Það virðist líka ætla að viðra vel á höfuðborgarsvæðinu í dag. vísir/gva „Eftir hlýjasta október í manna minnum (og reyndar þann blautasta suðvestan til á landinu) þá heilsar nóvember með mildu og þurru veðri, að undanskildum smá éljum við norðausturströndina.“ Svona byrja hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag en þar er jafnframt rifjað upp að fyrir 33 árum, á þessum degi árið 1973, mældist tæplega 23 stiga hiti á Dalatanga klukkan þrjú um nótt en það er einsdæmi. Þá fór sviptivindur yfir norðurhluta Akureyrar sama mánaðardag árið 1964 og olli hann nokkru tjóni, en það er líka nokkuð óvenjulegt. Annars eru veðurhorfur á landinu þær í dag að það verða norðvestan 10 til 18 metrar á sekúndu austanlands en svo lægir síðdegis og í nótt. Annars staðar á landinu verður hæg breytileg átt og víða bjartviðri en él við norðausturströndina. Í kvöld og nótt gengur hann í suðaustan með 8 til 13 metrum á sekúndu með rigningu eða slyddu, fyrst vestan til, en þurrt norðaustan til. Hiti 0 til 8 að deginum. Veðurhorfur næstu daga:Á miðvikudag: Suðaustan 8-13 metrar á sekúndu, skýjað og rigning eða slydda sunnan og vestan til á landinu. Hiti 1 til 8 stig, en í kringum frostmark í innsveitum norðaustan lands.Á fimmtudag: Norðaustan 10-15 metrar á sekúndu suðaustan lands og á Vestfjörðum, annars mun hægari vindur. Rigning suðaustan til og dálítil væta í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.Á föstudag: Norðaustanátt og dálítil él fyrir norðan og austan, en bjartviðri sunnan og vestan lands. Hiti 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga frost í innsveitum á Norður- og Austurlandi.Á laugardag: Hæg sunnanátt og víða léttskýjað, en skýjað vestan lands. Frost víða 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga hiti við suður og vesturströndina. Fer væntanlega að rigna vestast um kvöldið.Á sunnudag og mánudag: Suðvestanátt, rigning eða súld og milt veður, en þurrt austan lands. Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Fleiri fréttir Hundruð ökumanna sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Sjá meira
„Eftir hlýjasta október í manna minnum (og reyndar þann blautasta suðvestan til á landinu) þá heilsar nóvember með mildu og þurru veðri, að undanskildum smá éljum við norðausturströndina.“ Svona byrja hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag en þar er jafnframt rifjað upp að fyrir 33 árum, á þessum degi árið 1973, mældist tæplega 23 stiga hiti á Dalatanga klukkan þrjú um nótt en það er einsdæmi. Þá fór sviptivindur yfir norðurhluta Akureyrar sama mánaðardag árið 1964 og olli hann nokkru tjóni, en það er líka nokkuð óvenjulegt. Annars eru veðurhorfur á landinu þær í dag að það verða norðvestan 10 til 18 metrar á sekúndu austanlands en svo lægir síðdegis og í nótt. Annars staðar á landinu verður hæg breytileg átt og víða bjartviðri en él við norðausturströndina. Í kvöld og nótt gengur hann í suðaustan með 8 til 13 metrum á sekúndu með rigningu eða slyddu, fyrst vestan til, en þurrt norðaustan til. Hiti 0 til 8 að deginum. Veðurhorfur næstu daga:Á miðvikudag: Suðaustan 8-13 metrar á sekúndu, skýjað og rigning eða slydda sunnan og vestan til á landinu. Hiti 1 til 8 stig, en í kringum frostmark í innsveitum norðaustan lands.Á fimmtudag: Norðaustan 10-15 metrar á sekúndu suðaustan lands og á Vestfjörðum, annars mun hægari vindur. Rigning suðaustan til og dálítil væta í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.Á föstudag: Norðaustanátt og dálítil él fyrir norðan og austan, en bjartviðri sunnan og vestan lands. Hiti 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga frost í innsveitum á Norður- og Austurlandi.Á laugardag: Hæg sunnanátt og víða léttskýjað, en skýjað vestan lands. Frost víða 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga hiti við suður og vesturströndina. Fer væntanlega að rigna vestast um kvöldið.Á sunnudag og mánudag: Suðvestanátt, rigning eða súld og milt veður, en þurrt austan lands.
Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Fleiri fréttir Hundruð ökumanna sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent