Dassey verður ekki sleppt Atli Ísleifsson skrifar 17. nóvember 2016 19:54 Steven Avery og Brendan Dassey. Áfrýjunardómstóll í Chicago úrskurðaði í dag að Brendan Dassey, sem kom fyrir í þáttunum Making a Murderer, verður ekki sleppt úr haldi. Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Dassey skyldi sleppt, en dómstóll felldi í sumar úr gildi lífstíðardóm yfir Dassey sem dæmdur var fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. Frændi hins 27 ára Dassey, Steven Avery, situr inni fyrir sama morð, en hann hlaut einnig lífstíðardóm. Dassey var sextán ára á þeim tíma sem Halback var myrt. Fyrr í vikunni úrskurðaði dómarinn William Duffin að Dassey skyldi sleppt á meðan málið hefði sinn gang í réttarkerfinu, en að eftirlit skyldi haft með honum. Mál Dassey og Avery hefur vakið gríðarlega athygli eftir sýningu Making a Murderer. Þættirnir voru frumsýndir á Netflix í desember síðastliðnum og hafa vakið heimsathygli. Netflix Tengdar fréttir Lífstíðardómur yfir Brendan Dassey felldur úr gildi Mál Brendan Dassey var tekið fyrir í þáttaröðinni vinsælu, Making a Murderer. 12. ágúst 2016 20:41 Beiðni um áfrýjun í máli Steven Avery fyrir dómstóla í lok ágúst Nýr lögfræðingur segist hafa nýtt vitni og ný sönnunargögn í málinu. Avery sagður bjartsýnn á að losna úr fangelsi. 19. ágúst 2016 23:02 Dómari úrskurðar að Brendan Dassey skuli tafarlaust sleppt úr haldi Fjölmiðlar hafa fylgst grannt með máli Dassey og Steven Avery eftir sýningu þáttaráðarinnar Making a Murderer. 14. nóvember 2016 21:08 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Chicago úrskurðaði í dag að Brendan Dassey, sem kom fyrir í þáttunum Making a Murderer, verður ekki sleppt úr haldi. Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Dassey skyldi sleppt, en dómstóll felldi í sumar úr gildi lífstíðardóm yfir Dassey sem dæmdur var fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. Frændi hins 27 ára Dassey, Steven Avery, situr inni fyrir sama morð, en hann hlaut einnig lífstíðardóm. Dassey var sextán ára á þeim tíma sem Halback var myrt. Fyrr í vikunni úrskurðaði dómarinn William Duffin að Dassey skyldi sleppt á meðan málið hefði sinn gang í réttarkerfinu, en að eftirlit skyldi haft með honum. Mál Dassey og Avery hefur vakið gríðarlega athygli eftir sýningu Making a Murderer. Þættirnir voru frumsýndir á Netflix í desember síðastliðnum og hafa vakið heimsathygli.
Netflix Tengdar fréttir Lífstíðardómur yfir Brendan Dassey felldur úr gildi Mál Brendan Dassey var tekið fyrir í þáttaröðinni vinsælu, Making a Murderer. 12. ágúst 2016 20:41 Beiðni um áfrýjun í máli Steven Avery fyrir dómstóla í lok ágúst Nýr lögfræðingur segist hafa nýtt vitni og ný sönnunargögn í málinu. Avery sagður bjartsýnn á að losna úr fangelsi. 19. ágúst 2016 23:02 Dómari úrskurðar að Brendan Dassey skuli tafarlaust sleppt úr haldi Fjölmiðlar hafa fylgst grannt með máli Dassey og Steven Avery eftir sýningu þáttaráðarinnar Making a Murderer. 14. nóvember 2016 21:08 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Lífstíðardómur yfir Brendan Dassey felldur úr gildi Mál Brendan Dassey var tekið fyrir í þáttaröðinni vinsælu, Making a Murderer. 12. ágúst 2016 20:41
Beiðni um áfrýjun í máli Steven Avery fyrir dómstóla í lok ágúst Nýr lögfræðingur segist hafa nýtt vitni og ný sönnunargögn í málinu. Avery sagður bjartsýnn á að losna úr fangelsi. 19. ágúst 2016 23:02
Dómari úrskurðar að Brendan Dassey skuli tafarlaust sleppt úr haldi Fjölmiðlar hafa fylgst grannt með máli Dassey og Steven Avery eftir sýningu þáttaráðarinnar Making a Murderer. 14. nóvember 2016 21:08