Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2016 16:15 Rihanna er að sigra tískuheiminn. vísir/getty Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour