96 ára vinkonum á Eyrarbakka líst ekkert á Donald Trump Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 13. nóvember 2016 09:30 Vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir á Eyrarbakka sem báðar ert orðnar 96 ára kunna að njóta. Þær hafa verið saman á dvalarheimilinu Sólvöllum í þrjú ár og gera nánast allt saman. Hekl og prjónaskapur á hug þeirra allan þessa dagana. Magnús Hlynur Hreiðarsson heimsótti vinkonurnar í vikunni. „Hver prjónar fyrir sig og kannski hún prjónar totusokk og vettling fyrir mig og ég dæmi hennar verk og segi hvað er fallegra og hvað er betra.“ segir Guðrún „Við segjum alveg satt og rétt og svo segi ég: Guðrún mín þú ferð með ljóð fyrir mig í staðinn.“ segir Laufey og heldur áfram að prjóna vettling. Guðún varð svo auðvitað við þessari bón. „Þegar leiði á hug manns leitar þá léttu á hjartans öng. Leitaðu ljúfra vina og lyftu þér upp með söng.“ Kveður Guðrún við ánægjulegar undirtektir Laufeyjar. Talið berst að forseta Íslands og þær stöllur segjast afar ánægðar með þennan nýja forseta vor. „Svo á hann alveg bráðmyndalega konu frá Kanada.“ segir Laufey en þeim líst ekkert á nýjan forseta Bandaríkjanna. Báðar segjast þær vera mjög þakklátar fyrir þá góðu heilsu sem þær hafa. Af því tilefni tóku þær lagið saman eins og þær gera reyndar svo oft. Donald Trump Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira
Vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir á Eyrarbakka sem báðar ert orðnar 96 ára kunna að njóta. Þær hafa verið saman á dvalarheimilinu Sólvöllum í þrjú ár og gera nánast allt saman. Hekl og prjónaskapur á hug þeirra allan þessa dagana. Magnús Hlynur Hreiðarsson heimsótti vinkonurnar í vikunni. „Hver prjónar fyrir sig og kannski hún prjónar totusokk og vettling fyrir mig og ég dæmi hennar verk og segi hvað er fallegra og hvað er betra.“ segir Guðrún „Við segjum alveg satt og rétt og svo segi ég: Guðrún mín þú ferð með ljóð fyrir mig í staðinn.“ segir Laufey og heldur áfram að prjóna vettling. Guðún varð svo auðvitað við þessari bón. „Þegar leiði á hug manns leitar þá léttu á hjartans öng. Leitaðu ljúfra vina og lyftu þér upp með söng.“ Kveður Guðrún við ánægjulegar undirtektir Laufeyjar. Talið berst að forseta Íslands og þær stöllur segjast afar ánægðar með þennan nýja forseta vor. „Svo á hann alveg bráðmyndalega konu frá Kanada.“ segir Laufey en þeim líst ekkert á nýjan forseta Bandaríkjanna. Báðar segjast þær vera mjög þakklátar fyrir þá góðu heilsu sem þær hafa. Af því tilefni tóku þær lagið saman eins og þær gera reyndar svo oft.
Donald Trump Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira