Nigel Farage fyrsti breski stjórnmálamaðurinn sem hittir Trump eftir kosningarnar Birgir Olgeirsson skrifar 12. nóvember 2016 23:28 Nigel Farage, leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins. Vísir/EPA Nigel Farage, leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins (UKIP), varð í kvöld fyrsti breski stjórnmálamaðurinn til að hitta Donald Trump eftir að hann var kjörinn forseti Bandaríkjanna.Greint er frá þessu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar er haft eftir talsmanni UKIP að Farage hafi rætt „frelsi og sigur“ við Trump á fundi þeirra í Trump-turninum í New York. Farage hafði fyrir fundinn haldið því fram að Theresa May, forsætisráðherra Breta, yrði að hafa gott samband við nýkjörinn forseta Bandaríkjanna. „Ég held að hann verði að hitta hana. Hennar teymi hefur verið afar dónalegt í garð Trump, svo það þarf að bæta það samband,“ sagði Farage við Fox News. „Trump er Bretavinur, hann veit og þekkir hvað þessar frábæru þjóðir hafa gert saman. Og til allrar hamingju eru við að nálgast endalok Bandaríkjaforseta sem hafði óbeit á Bretlandi.“ BBC hefur eftir talsmanni breska forsætisráðuneytisins að Farage hefði ekkert hlutverk í samskiptum ráðuneytisins við verðandi forseta Bandaríkjanna og stjórn hans. Theresa May áætlar að hitta Trump á fyrstu þremur mánuðum næsta árs. Donald Trump Tengdar fréttir Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira
Nigel Farage, leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins (UKIP), varð í kvöld fyrsti breski stjórnmálamaðurinn til að hitta Donald Trump eftir að hann var kjörinn forseti Bandaríkjanna.Greint er frá þessu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar er haft eftir talsmanni UKIP að Farage hafi rætt „frelsi og sigur“ við Trump á fundi þeirra í Trump-turninum í New York. Farage hafði fyrir fundinn haldið því fram að Theresa May, forsætisráðherra Breta, yrði að hafa gott samband við nýkjörinn forseta Bandaríkjanna. „Ég held að hann verði að hitta hana. Hennar teymi hefur verið afar dónalegt í garð Trump, svo það þarf að bæta það samband,“ sagði Farage við Fox News. „Trump er Bretavinur, hann veit og þekkir hvað þessar frábæru þjóðir hafa gert saman. Og til allrar hamingju eru við að nálgast endalok Bandaríkjaforseta sem hafði óbeit á Bretlandi.“ BBC hefur eftir talsmanni breska forsætisráðuneytisins að Farage hefði ekkert hlutverk í samskiptum ráðuneytisins við verðandi forseta Bandaríkjanna og stjórn hans. Theresa May áætlar að hitta Trump á fyrstu þremur mánuðum næsta árs.
Donald Trump Tengdar fréttir Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira
Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00