Hin bandaríska Aaryn Ellenberg-Wiley hefur komið sterk inn í lið Snæfells í Domino's deildar kvenna.
Ellenberg-Wiley er ekki einungis mikill skorari heldur hefur hún góð áhrif á liðsfélaga sína.
Berglind Gunnarsdóttir virðist sérstaklega njóta þess að spila með Ellenberg-Wiley en tölurnar hennar hafa rokið upp eftir að sú bandaríska kom í Hólminn.
Berglind skoraði t.a.m. 18 stig í öruggum sigri Snæfells á Skallagrími á miðvikudaginn.
Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Berglindar og Ellenberg-Wiley í leiknum gegn Skallagrími í síðasta þætti.
Umfjöllunina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfuboltakvöld: Berglind nýtur þess að spila með nýja Kananum
Tengdar fréttir

Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum
Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag.

Körfuboltakvöld: Bonneau er stór hluti af vandamáli Njarðvíkinga
Njarðvík hefur farið illa af stað í Domino's deild karla í vetur.

Annar sigur Vals í röð | Öll úrslit dagsins
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut
Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína.

Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Skallagrímur 72-57 | Íslandsmeistararnir í toppsætið
Snæfell er komið á toppinn í Domino´s deild kvenna eftir fimmtán stiga sigur á Skallagrími, 72-57, í Stykkishólmi í 8. umferð Domino´s deild kvenna í kvöld.

Fjórir nýliðar í landsliðshópnum
Miklar breytingar hjá kvennalandsliðinu í körfubolta fyrir lokaleikina í undankeppni HM 2017.