Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour