Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 11:30 Karlalína Stellu McCartney lofar góðu. Myndir/Stella McCartney Stella McCartney kynnir sína eigin herralínu til sögunnar í fyrsta skiptið. Þar er að finna mikið úrval af peysum, frökkum og fleiru sem svipa mikið til hins afslappaða stíls og litapallettu sem Stella hefur mikið verið að vinna með í gegnum tíðina. Línan mun eflaust slá í gegn hjá karlpeningnum. Hægt er að sjá línuna í heild sinni hér. Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour
Stella McCartney kynnir sína eigin herralínu til sögunnar í fyrsta skiptið. Þar er að finna mikið úrval af peysum, frökkum og fleiru sem svipa mikið til hins afslappaða stíls og litapallettu sem Stella hefur mikið verið að vinna með í gegnum tíðina. Línan mun eflaust slá í gegn hjá karlpeningnum. Hægt er að sjá línuna í heild sinni hér.
Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour