Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 09:00 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Tíu árum eftir að Nasty Gal var stofnað hefur það sótt um að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Stofnandi fyrirtækisins, Sofia Amoruso, skrifaði bókina #Girlboss sem varð ansi vinsæl fyrir aðeins fáeinum árum. Verslunin spratt upp frá Ebay en Amoruso byrjaði að selja notuð föt þar sem gekk vel. Hún stofnaði því heimasíðu undir fatasöluna og hóf þá einnig að selja nýjar vörur sem og flíkur frá sínu eigin merki. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega seinustu ár en sölutölurnar hafa farið hratt niður. Á seinasta ári sagði Amoruso af sér sem forstjóri fyrirtækisins en settist í stjórn fyrirtækisins. Nú er í umræðunni að hún segji algjörlega af sér og að annað stærra fyrirtæki taki yfir reksturinn. Mest lesið ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour
Tíu árum eftir að Nasty Gal var stofnað hefur það sótt um að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Stofnandi fyrirtækisins, Sofia Amoruso, skrifaði bókina #Girlboss sem varð ansi vinsæl fyrir aðeins fáeinum árum. Verslunin spratt upp frá Ebay en Amoruso byrjaði að selja notuð föt þar sem gekk vel. Hún stofnaði því heimasíðu undir fatasöluna og hóf þá einnig að selja nýjar vörur sem og flíkur frá sínu eigin merki. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega seinustu ár en sölutölurnar hafa farið hratt niður. Á seinasta ári sagði Amoruso af sér sem forstjóri fyrirtækisins en settist í stjórn fyrirtækisins. Nú er í umræðunni að hún segji algjörlega af sér og að annað stærra fyrirtæki taki yfir reksturinn.
Mest lesið ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour