Innlent

Samningur í höfn hjá kennurum

Samúel Karl Ólason skrifar
Vöfflubakstur í Karphúsinu.
Vöfflubakstur í Karphúsinu. Vísir/Lillý
Frá undirritun samningsins.Vísir/Lillý
Samninganefndir Félags grunnskólakennara og sveitarfélaga hafa komist að samkomulagi vegna kjaradeildna. Kjarasamningur verður undirritaður í kvöld, en vöfflubakstur er hafinn í Karphúsinu.

Þetta er þriðji samningurinn sem kennarar undirrita á árinu, en hinir tveir hafa verið felldir af meðlimum Félags grunnskólakennara. Mikil ólga hefur verið meðal þeirra að undanförnu og hafa þó nokkrir sagt upp störfum vegna kjaradeilunnar.


Tengdar fréttir

Við getum unnið þennan ójafna bardaga

"Gleði og leikur er lykill að læsi,“ segir Herdís Egilsdóttir kennari. Með það að leiðarljósi sé hægt að vinna ójafnan bardaga við tækni og afþreyingu. Hún vonar að íslensk þjóð verði ekki ólæs og hefur gefið út kennslu

Óttast að ófaglærðu fólki fjölgi í skólunum

Kennarar ósáttir við yfirlýsingar Sambands íslenskra sveitarfélaga um launaþróun. Kennari í Fellaskóla óttast að skólarnir fyllist af leiðbeinendum. Skóli með stærstan hluta nemenda af erlendum uppruna þurfi fagmenntað fólk.

Skólastjórar á Reykjanesi með þungar áhyggjur

Skora skólastjórar á Reykjanesi á sveitarstjórnir og bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að samið verði við kennara þannig að grunnskólakennarastarfið verði samkeppnishæft á vinnumarkaði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×