Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour