Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour