Coutinho með sködduð liðbönd? Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 14:45 Coutinho sárþjáður á Anfield í gær. Það kemur í ljós á morgun hversu alvarleg meiðslin eru. vísir/getty Philippe Coutinho fór meiddur af velli í leiknum gegn Sunderland á Anfield í gær. Óttast er að liðbönd í ökkla hafi skaddast en það gæti þýtt langa fjarveru. Coutinho mun fara í nánari skoðun á morgun og þá mun betur koma í ljós hversu alvarleg meiðsli hans eru. Brasilíumaðurinn hefur verið frábær á tímabilinu og skorað fimm mörk auk þess að gefa sex stoðsendingar. Coutinho yfirgaf Melwood, æfingasvæði Liverpool, á hækjum í dag og með umbúðir um hægri ökklann. Séu liðböndin sködduð er ólíklegt að Coutinho spili meira fyrr en á nýju ári og það yrði mikið áfall fyrir Liverpool. Meiðslin koma á slæmum tíma fyrir Jurgen Klopp knattspyrnustjóra Liverpool enda fjölmargir leikir framundan í desember. Klopp vonast eftir betri fréttum af Adam Lallana, Roberto Firmino og Daniel Sturridge en þeir eiga allir við meiðsli að stríða. Firmino var tekinn af velli í gær eftir að hafa fengið spark í kálfann. Meiðsli hans eru ekki talin alvarleg og vonast Klopp eftir að geta notað Firmino í næsta leik í deildinni. Lallana er á ágætis batavegi eftir nárameiðsli en verður líklega ekki tilbúinn fyrir leikinn gegn Leeds í deildarbikarnum á þriðjudag. Ólíklegt er að Sturridge verði með í þeim leik en hann er meiddur á kálfa líkt og Firmino. Klopp og stuðningsmenn Liverpool bíða því eflaust með öndina í hálsinum eftir frekari fregnum af meiðslum leikmanna liðsins. Coutinho er þó sá sem mest óvissa er um og má Liverpool illa við því að missa Brasilíumanninn í lengri tíma. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Sjá meira
Philippe Coutinho fór meiddur af velli í leiknum gegn Sunderland á Anfield í gær. Óttast er að liðbönd í ökkla hafi skaddast en það gæti þýtt langa fjarveru. Coutinho mun fara í nánari skoðun á morgun og þá mun betur koma í ljós hversu alvarleg meiðsli hans eru. Brasilíumaðurinn hefur verið frábær á tímabilinu og skorað fimm mörk auk þess að gefa sex stoðsendingar. Coutinho yfirgaf Melwood, æfingasvæði Liverpool, á hækjum í dag og með umbúðir um hægri ökklann. Séu liðböndin sködduð er ólíklegt að Coutinho spili meira fyrr en á nýju ári og það yrði mikið áfall fyrir Liverpool. Meiðslin koma á slæmum tíma fyrir Jurgen Klopp knattspyrnustjóra Liverpool enda fjölmargir leikir framundan í desember. Klopp vonast eftir betri fréttum af Adam Lallana, Roberto Firmino og Daniel Sturridge en þeir eiga allir við meiðsli að stríða. Firmino var tekinn af velli í gær eftir að hafa fengið spark í kálfann. Meiðsli hans eru ekki talin alvarleg og vonast Klopp eftir að geta notað Firmino í næsta leik í deildinni. Lallana er á ágætis batavegi eftir nárameiðsli en verður líklega ekki tilbúinn fyrir leikinn gegn Leeds í deildarbikarnum á þriðjudag. Ólíklegt er að Sturridge verði með í þeim leik en hann er meiddur á kálfa líkt og Firmino. Klopp og stuðningsmenn Liverpool bíða því eflaust með öndina í hálsinum eftir frekari fregnum af meiðslum leikmanna liðsins. Coutinho er þó sá sem mest óvissa er um og má Liverpool illa við því að missa Brasilíumanninn í lengri tíma.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Sjá meira