Carmen Tyson Thomas telur niður dagana þar til að hún fær íslenskan ríkisborgararétt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 15:30 Carmen Tyson Thomas. Vísir/Eyþór Carmen Tyson Thomas, langstigahæsti leikmaður Domino´s deildar kvenna í körfubolta, hefur sett stefnuna á það að spila með íslenska landsliðinu í framtíðinni. „Ég í raun tel niður dagana þangað til ég get sótt um." sagði Carmen í viðtali við Karfan.is. Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei spilað með leikmann sem hefur fengið íslenskt ríkisfang eftir að hafa komið hingað til að spila. Nokkrir slíkir leikmenn hafa hinsvegar spilað með karlalandsliðinu. „Ég hef 100% áhuga á því að sækja um og hef heyrt að það sé möguleiki á næsta ári. Það væri þá heiður í kjölfarið ef ég yrði þá valin að spila með íslenska landsliðinu. Spila með öllum þeim bestu á landinu í einu liði færi draumur fyrir mig og að spila fyrir landið sem ég elska,“ bætti Carmen við í þessu athyglisverða viðtali. „Ég kom hingað í nóvember 2014 þannig að þriðja ár mitt er byrjað hér á landinu. Það yrði vissulega draumur ef þetta yrði að veruleika." sagði Carmen í viðtalinu. Carmen Tyson Thomas er með 38,9 stig, 16,3 fráköst og 4,6 stoðsendingar að meðaltali í sjö leikjum með nýliðum Njarðvíkur í Domino´s deildinni í vetur. Hún hefur skorað tíu stigum meira að meðaltali en sú sem er í 2. sæti á listanum yfir flest stig skoruð í leik. Njarðvík vann fjóra af þessum sjö leikjum en hefur tapað síðustu tveimur án hennar með samtals 50 stigum. Tyson Thomas meiddist á hné í bikarleik á móti Grindavík og hefur ekki spilað síðan. Tyson Thomas hefur skorað 47,8 stig að meðaltali í sigurleikjum Njarðvíkurliðsins í vetur og því skiljanlegt að liðinu gangi illa án hennar. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. 5. október 2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. 22. október 2016 19:30 Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 2. nóvember 2016 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Keflavík | Toppslagur á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Sjá meira
Carmen Tyson Thomas, langstigahæsti leikmaður Domino´s deildar kvenna í körfubolta, hefur sett stefnuna á það að spila með íslenska landsliðinu í framtíðinni. „Ég í raun tel niður dagana þangað til ég get sótt um." sagði Carmen í viðtali við Karfan.is. Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei spilað með leikmann sem hefur fengið íslenskt ríkisfang eftir að hafa komið hingað til að spila. Nokkrir slíkir leikmenn hafa hinsvegar spilað með karlalandsliðinu. „Ég hef 100% áhuga á því að sækja um og hef heyrt að það sé möguleiki á næsta ári. Það væri þá heiður í kjölfarið ef ég yrði þá valin að spila með íslenska landsliðinu. Spila með öllum þeim bestu á landinu í einu liði færi draumur fyrir mig og að spila fyrir landið sem ég elska,“ bætti Carmen við í þessu athyglisverða viðtali. „Ég kom hingað í nóvember 2014 þannig að þriðja ár mitt er byrjað hér á landinu. Það yrði vissulega draumur ef þetta yrði að veruleika." sagði Carmen í viðtalinu. Carmen Tyson Thomas er með 38,9 stig, 16,3 fráköst og 4,6 stoðsendingar að meðaltali í sjö leikjum með nýliðum Njarðvíkur í Domino´s deildinni í vetur. Hún hefur skorað tíu stigum meira að meðaltali en sú sem er í 2. sæti á listanum yfir flest stig skoruð í leik. Njarðvík vann fjóra af þessum sjö leikjum en hefur tapað síðustu tveimur án hennar með samtals 50 stigum. Tyson Thomas meiddist á hné í bikarleik á móti Grindavík og hefur ekki spilað síðan. Tyson Thomas hefur skorað 47,8 stig að meðaltali í sigurleikjum Njarðvíkurliðsins í vetur og því skiljanlegt að liðinu gangi illa án hennar.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. 5. október 2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. 22. október 2016 19:30 Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 2. nóvember 2016 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Keflavík | Toppslagur á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Sjá meira
Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. 5. október 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. 22. október 2016 19:30
Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 2. nóvember 2016 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30