Bróðir Friðriks Rúnars: „Takk allir“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 21:18 Það voru miklir fagnaðarfundir þegar Friðrik Rúnar hitti fjölskyldu sína í dag. vísir/jói k „Þvílíkur rússibani vonar, óttar, sorgar, gleði og hamingju síðustu sólarhringar hafa verið,“ segir Stefán Hjalti Garðarsson, bróðir Friðriks Rúnars Garðarssonar sem týndist við rjúpnaveiðar fyrir helgi, á Facebook síðu sinni. Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki. „Ekki síst pabba mínum Garðari og bróður mínum Friðbirni fyrir að vera fyrir austan à meðan leitinni stóð, sjàlfur var ég fastur út à sjó langt fyrir utan Vestfirði og gat lítið gert nema að vaka og bíða eftir fréttum... Sem ég fékk frà pabba og bróður mínum í gegnum facebook,“ skrifar Stefán.Mikið sprengt um áramótin Friðrik Rúnar fannst í dag eftir mikla leit og hafði grafið sig í fönn í tvær nætur. Um 440 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni sem hófst á föstudagskvöld og er ein sú umfangsmesta í seinni tíð. „Vélsleðahópurinn frà björgunarsveitinni Dalvík fundu Friðrik í morgun kaldan og hrakinn en óslasaðan sem er kraftaverk og seigla hans komið sterk inn í þar. Þar sem aðrar björgunarsveitir voru búnar að leita à öðrum stöðum gerði þessari sveit kleift að leita à þeim stað þar sem hann fannst, er þetta þeim líka að þakka.“ Stefán segist nú skilja í raun og veru hve mikilvægt er að hafa öflugar björgunarsveitir, lögreglu og gæslu. „Takk allir. Þið vitið hverjir þið eruð. Það verður sko sprengt margfalt meira um þessi àramót.“ Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir „Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30 Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
„Þvílíkur rússibani vonar, óttar, sorgar, gleði og hamingju síðustu sólarhringar hafa verið,“ segir Stefán Hjalti Garðarsson, bróðir Friðriks Rúnars Garðarssonar sem týndist við rjúpnaveiðar fyrir helgi, á Facebook síðu sinni. Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki. „Ekki síst pabba mínum Garðari og bróður mínum Friðbirni fyrir að vera fyrir austan à meðan leitinni stóð, sjàlfur var ég fastur út à sjó langt fyrir utan Vestfirði og gat lítið gert nema að vaka og bíða eftir fréttum... Sem ég fékk frà pabba og bróður mínum í gegnum facebook,“ skrifar Stefán.Mikið sprengt um áramótin Friðrik Rúnar fannst í dag eftir mikla leit og hafði grafið sig í fönn í tvær nætur. Um 440 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni sem hófst á föstudagskvöld og er ein sú umfangsmesta í seinni tíð. „Vélsleðahópurinn frà björgunarsveitinni Dalvík fundu Friðrik í morgun kaldan og hrakinn en óslasaðan sem er kraftaverk og seigla hans komið sterk inn í þar. Þar sem aðrar björgunarsveitir voru búnar að leita à öðrum stöðum gerði þessari sveit kleift að leita à þeim stað þar sem hann fannst, er þetta þeim líka að þakka.“ Stefán segist nú skilja í raun og veru hve mikilvægt er að hafa öflugar björgunarsveitir, lögreglu og gæslu. „Takk allir. Þið vitið hverjir þið eruð. Það verður sko sprengt margfalt meira um þessi àramót.“
Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir „Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30 Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
„Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30
Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34