Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 15:34 „Ég get bara ekki lýst því hvers konar tilfinning það var núna um tíuleytið þegar ég sá ljósin á vélsleðanum,“ sagði Friðrik Rúnar Garðarsson í samtali við Stöð 2 síðdegis í dag. Friðrik Rúnar varð viðskila við félaga sína seinnipart dags á föstudaginn en hann hafði farið á rjúpuveiðar í landi Einarsstaða á Héraði. Fjölmennt lið björgunarsveitarmanna alls staðar að af landinu tók þátt í leitinni af Friðriki, 440 manns þegar mest lét.Friðrik fannst um tíuleytið í morgun á mel á austanverðum Ketilsstaðahálsi og var hann fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til byggða. Heimtur úr helju Friðrik var kaldur og hrakinn þegar hann fannst en að öðru leyti heill heilsu. „Mér leið eins og ég hefði verið heimtur úr helju,“ sagði Friðrik. „Ég er búinn að sofa úti í tvær nætur, grafinn í skafl,“ sagði hann og fullyrðir að hann hafi verið orðinn dálítið blautur þrátt fyrir að hafa verið vel búinn. Friðrik var ekki með síma þegar hann týndist. „Við vorum þrír saman og ætluðum allir að vera með síma,“ sagði hann. Hann kveðst þekkja svæðið vel og oft hafa gengið um þessar slóðir en skyggnið var óvenju slæmt á föstudaginn. „Núna urðu skilyrðin þau að ég sá ekkert.“Ítarlegra viðtal við Friðrik verður í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir Hífa þurfti skyttuna um borð í þyrluna Hundur hans var fluttur til byggða af björgunarsveitarmönnum. 20. nóvember 2016 12:34 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
„Ég get bara ekki lýst því hvers konar tilfinning það var núna um tíuleytið þegar ég sá ljósin á vélsleðanum,“ sagði Friðrik Rúnar Garðarsson í samtali við Stöð 2 síðdegis í dag. Friðrik Rúnar varð viðskila við félaga sína seinnipart dags á föstudaginn en hann hafði farið á rjúpuveiðar í landi Einarsstaða á Héraði. Fjölmennt lið björgunarsveitarmanna alls staðar að af landinu tók þátt í leitinni af Friðriki, 440 manns þegar mest lét.Friðrik fannst um tíuleytið í morgun á mel á austanverðum Ketilsstaðahálsi og var hann fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til byggða. Heimtur úr helju Friðrik var kaldur og hrakinn þegar hann fannst en að öðru leyti heill heilsu. „Mér leið eins og ég hefði verið heimtur úr helju,“ sagði Friðrik. „Ég er búinn að sofa úti í tvær nætur, grafinn í skafl,“ sagði hann og fullyrðir að hann hafi verið orðinn dálítið blautur þrátt fyrir að hafa verið vel búinn. Friðrik var ekki með síma þegar hann týndist. „Við vorum þrír saman og ætluðum allir að vera með síma,“ sagði hann. Hann kveðst þekkja svæðið vel og oft hafa gengið um þessar slóðir en skyggnið var óvenju slæmt á föstudaginn. „Núna urðu skilyrðin þau að ég sá ekkert.“Ítarlegra viðtal við Friðrik verður í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30
Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir Hífa þurfti skyttuna um borð í þyrluna Hundur hans var fluttur til byggða af björgunarsveitarmönnum. 20. nóvember 2016 12:34 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Hífa þurfti skyttuna um borð í þyrluna Hundur hans var fluttur til byggða af björgunarsveitarmönnum. 20. nóvember 2016 12:34