Borginni hafa borist ellefu uppsagnir frá kennurum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 20. nóvember 2016 12:30 Kennarar fjölmenntu í Hagaskóla eftir samstöðufund í Háskólabíói fyrr í mánuðinum en borgarstjórnarfundur fór fram í skólanum. Vísir/Ernir Ellefu uppsagnir hafa borist frá kennurum í skólum borgarinnar. Formaður Félags grunnskólakennara segir knappan tíma til stefnu til að ná samningi milli sveitarfélaga og kennara en næsti samningafundur í kjaradeilunni verður hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. Grunnskólakennarar hafa nú um nokkra mánaða skeið deilt við sveitarfélögin um kaup og kjör. Frá því í vor hafa þeir tvisvar fellt nýja kjarasamninga vegna óánægju með þá. Þeir hafa verið samningslausir síðan þá og eru ósáttir við þær launahækkanir sem að þeim hafa verið boðnar. Kennurum var nóg boðið eftir ákvörðun kjararáðs í byrjun mánaðarins um að hækka laun ráðamanna og tóku þeir að ræða uppsagnir í framhaldinu. Nú þegar hafa kennarar lýst yfir að þeir hafi sagt upp eða ætli að segja upp. Borist hafa ellefu uppsagnir frá kennurum í skólum borgarinnar samkvæmt upplýsingum frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar og hætta þeir 1. mars. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir að engir formlegir samningafundir hafi verið um helgina. Næsti fundur samninganefndanna verði hjá ríkissáttasemjara í fyrramáli. „Við erum að vinna núna um helgina svona með okkar baklöndum,“ segir Ólafur. Ólafur segir að vegna trúnaðar geti hann ekkert tjáð sig um gang kjaraviðræðnanna en samninganefndirnar hafi ekki langan tíma til að leysa deiluna. „Það er alveg ljóst að pressan hún auðvitað eykst og óþolinmæðin líka þannig að við auðvitað reynum að vinna þetta eins vel og hratt og hægt er. Næsta vika og þar næsta vika sko þá erum við komin út í þennan tímaramma sem við vorum að tala um. Það er svona rammi sem við gáfum okkar og ég hef enga ástæðu til þess að ætla annað en að það gangi ekki upp. Þannig að hlutirnir skýrist þannig að annað hvort erum við að ná þessu saman eða bara ekki,“ segir Ólafur Loftsson. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira
Ellefu uppsagnir hafa borist frá kennurum í skólum borgarinnar. Formaður Félags grunnskólakennara segir knappan tíma til stefnu til að ná samningi milli sveitarfélaga og kennara en næsti samningafundur í kjaradeilunni verður hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. Grunnskólakennarar hafa nú um nokkra mánaða skeið deilt við sveitarfélögin um kaup og kjör. Frá því í vor hafa þeir tvisvar fellt nýja kjarasamninga vegna óánægju með þá. Þeir hafa verið samningslausir síðan þá og eru ósáttir við þær launahækkanir sem að þeim hafa verið boðnar. Kennurum var nóg boðið eftir ákvörðun kjararáðs í byrjun mánaðarins um að hækka laun ráðamanna og tóku þeir að ræða uppsagnir í framhaldinu. Nú þegar hafa kennarar lýst yfir að þeir hafi sagt upp eða ætli að segja upp. Borist hafa ellefu uppsagnir frá kennurum í skólum borgarinnar samkvæmt upplýsingum frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar og hætta þeir 1. mars. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir að engir formlegir samningafundir hafi verið um helgina. Næsti fundur samninganefndanna verði hjá ríkissáttasemjara í fyrramáli. „Við erum að vinna núna um helgina svona með okkar baklöndum,“ segir Ólafur. Ólafur segir að vegna trúnaðar geti hann ekkert tjáð sig um gang kjaraviðræðnanna en samninganefndirnar hafi ekki langan tíma til að leysa deiluna. „Það er alveg ljóst að pressan hún auðvitað eykst og óþolinmæðin líka þannig að við auðvitað reynum að vinna þetta eins vel og hratt og hægt er. Næsta vika og þar næsta vika sko þá erum við komin út í þennan tímaramma sem við vorum að tala um. Það er svona rammi sem við gáfum okkar og ég hef enga ástæðu til þess að ætla annað en að það gangi ekki upp. Þannig að hlutirnir skýrist þannig að annað hvort erum við að ná þessu saman eða bara ekki,“ segir Ólafur Loftsson.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira