Fyrrum hlaupari Jets og Chiefs myrtur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2016 16:30 McKnight í búningi Jets. vísir/getty Joe McKnight, fyrrum hlaupari NY Jets og Kansas City Chiefs, var myrtur í gær. Hann var aðeins 28 ára gamall. McKnight var myrtur rétt utan við New Orleans. Svo virðist vera sem vegareiði sé ástæðan fyrir morðinu. McKnight lenti í einhverjum átökum við mann í bílnum sínum sem síðan endaði með því að hann var skotinn til bana.Just got a message saying my former teammate Joe McKnight was killed today. This hurt to the heart. I can't stop crying. #RestInPeace — ANTONIO CROMARTIE (@CRO31) December 1, 2016 Hinn 54 ára gamli Ronald Gasser hefur verið handtekinn grunaður um morðið. Hann beið eftir lögreglu á morðstaðnum og lét lögregluna fá byssuna er hún mætti á vettvang. Hann hefur viðurkennt verknaðinn. McKnight var ekki með neitt vopn. McKnight var fæddur í úthverfi New Orleans og var besti hlauparinn í framhaldsskólaboltanum er hann ákvað að semja við USC. Hann spilaði í þrjú ár hjá USC þar sem Pete Carroll, núverandi þjálfari Seattle Seahawks, var þjálfarinn hans.Deeply saddened by the loss of Joe McKnight. This is a terrible tragedy. Everyone loved Joe and we are going to really miss him. — Pete Carroll (@PeteCarroll) December 2, 2016 McKnight fór svo til New York Jets en hann var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins. Hann spilaði með Jets til 2012. Hann var ekkert með leiktíðina 2013 út af alls konar vandræðum. McKnight samdi svo við Kansas City Chiefs fyrir leiktíðina 2014 en hætti svo vegna meiðsla. Það var hans síðasta leiktíð í NFL-deildinni. Í ár hefur hann verið að spila í kanadísku deildinni. NFL Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 33-36 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Leik lokið: Valur - Fram 33-36 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira
Joe McKnight, fyrrum hlaupari NY Jets og Kansas City Chiefs, var myrtur í gær. Hann var aðeins 28 ára gamall. McKnight var myrtur rétt utan við New Orleans. Svo virðist vera sem vegareiði sé ástæðan fyrir morðinu. McKnight lenti í einhverjum átökum við mann í bílnum sínum sem síðan endaði með því að hann var skotinn til bana.Just got a message saying my former teammate Joe McKnight was killed today. This hurt to the heart. I can't stop crying. #RestInPeace — ANTONIO CROMARTIE (@CRO31) December 1, 2016 Hinn 54 ára gamli Ronald Gasser hefur verið handtekinn grunaður um morðið. Hann beið eftir lögreglu á morðstaðnum og lét lögregluna fá byssuna er hún mætti á vettvang. Hann hefur viðurkennt verknaðinn. McKnight var ekki með neitt vopn. McKnight var fæddur í úthverfi New Orleans og var besti hlauparinn í framhaldsskólaboltanum er hann ákvað að semja við USC. Hann spilaði í þrjú ár hjá USC þar sem Pete Carroll, núverandi þjálfari Seattle Seahawks, var þjálfarinn hans.Deeply saddened by the loss of Joe McKnight. This is a terrible tragedy. Everyone loved Joe and we are going to really miss him. — Pete Carroll (@PeteCarroll) December 2, 2016 McKnight fór svo til New York Jets en hann var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins. Hann spilaði með Jets til 2012. Hann var ekkert með leiktíðina 2013 út af alls konar vandræðum. McKnight samdi svo við Kansas City Chiefs fyrir leiktíðina 2014 en hætti svo vegna meiðsla. Það var hans síðasta leiktíð í NFL-deildinni. Í ár hefur hann verið að spila í kanadísku deildinni.
NFL Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 33-36 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Leik lokið: Valur - Fram 33-36 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn