Irina Shayk talin vera ólétt Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 13:00 Irina gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í fyrsta sinn í gær. Myndir/Getty Rússneska fyrirsætan Irina Shayk gekk í fyrsta sinn tískupallinn fyrir Victoria's Secret í gær. Það vakti mikla athygli að í báðum dressunum sem þessi glæsilega fyrirsæta klæddist var verið að hylja magann hennar. Í kjölfarið fóru á flug sögusagnir um að hún ætti von á barni ásamt kærastanum sínum, bandaríska leikaranum Bradley Cooper. Þau hafa verið saman í um tvö ár og svo virðist sem sambandið sé orðið alvarlegt og þau bæði tilbúin til þess að stíga næsta skref. Eftir sýninguna steig Shayk fram í röndóttum Givenchy kjól sem er talinn sýna smáu bumbuna. Hver dæmir fyrir sig en hægt er að sjá myndir hér fyrir neðan.Irina og Bradley eru glæsilegt par.Eftir sýninguna í gær. Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Flip flop skór með hæl Glamour
Rússneska fyrirsætan Irina Shayk gekk í fyrsta sinn tískupallinn fyrir Victoria's Secret í gær. Það vakti mikla athygli að í báðum dressunum sem þessi glæsilega fyrirsæta klæddist var verið að hylja magann hennar. Í kjölfarið fóru á flug sögusagnir um að hún ætti von á barni ásamt kærastanum sínum, bandaríska leikaranum Bradley Cooper. Þau hafa verið saman í um tvö ár og svo virðist sem sambandið sé orðið alvarlegt og þau bæði tilbúin til þess að stíga næsta skref. Eftir sýninguna steig Shayk fram í röndóttum Givenchy kjól sem er talinn sýna smáu bumbuna. Hver dæmir fyrir sig en hægt er að sjá myndir hér fyrir neðan.Irina og Bradley eru glæsilegt par.Eftir sýninguna í gær.
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Flip flop skór með hæl Glamour