Hin sextán ára Evancho mun syngja við embættistöku Trump Atli Ísleifsson skrifar 15. desember 2016 08:31 Jackie Evancho kemur frá Pittsburgh og er yngsti bandaríski tónlistarmaðurinn til að ná platínu í plötusölu. Vísir/AFP Donald Trump vinnur nú að því að fá heimsfræga listamenn til að koma fram við embættistöku hans í bandarísku höfuðborginni Washington í janúar. Enn hafa engar fréttir borist um að stórstjarna muni troða upp, en staðfest var í gær að hin sextán ára Jackie Evancho komi til með að flytja bandaríska þjóðsönginn á athöfninni. Evancho sló í gegn í þáttunum America’s Got Talent þegar hún var einungis tíu ára gömul. „Mér er mikill heiður sýndur að fá að syngja fyrir forsetann. Þetta er mjög merkilegt. Ég hlakka mikið til og ég veit að þetta verður frábært,“ segir Evancho í samtali við ABC. Þetta verður þó ekki í fyrsta sinn sem Evancho syngur fyrir Bandaríkjaforseta en hún söng fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu árið 2010 eftir að hún tryggði sér annað sætið í America’s Got Talent. Evancho kemur frá Pittsburgh og er yngsti bandaríski tónlistarmaðurinn til að ná platínu í plötusölu. Það gerði hún tíu ára gömul. Orðrómur er uppi um að Kanye West muni einnig koma fram við embættistöku Trump. Þeir félagar funduðu á þriðjudag, en vildu lítið tjá sig um hvað fundurinn snerist að honum loknum. Beyonce flutti bandaríska þjóðsönginn við seinni embættistöku Obama árið 2013. Neðar í fréttinni má sjá áheyrnarprufu Evancho í America's Got Talent.We are proud and excited to announce that @jackieevancho will sing the National Anthem at #TrumpInaugural! #MAGA pic.twitter.com/nXJHA4NEzc— Trump Inauguration (@TrumpInaugural) December 14, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Donald Trump vinnur nú að því að fá heimsfræga listamenn til að koma fram við embættistöku hans í bandarísku höfuðborginni Washington í janúar. Enn hafa engar fréttir borist um að stórstjarna muni troða upp, en staðfest var í gær að hin sextán ára Jackie Evancho komi til með að flytja bandaríska þjóðsönginn á athöfninni. Evancho sló í gegn í þáttunum America’s Got Talent þegar hún var einungis tíu ára gömul. „Mér er mikill heiður sýndur að fá að syngja fyrir forsetann. Þetta er mjög merkilegt. Ég hlakka mikið til og ég veit að þetta verður frábært,“ segir Evancho í samtali við ABC. Þetta verður þó ekki í fyrsta sinn sem Evancho syngur fyrir Bandaríkjaforseta en hún söng fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu árið 2010 eftir að hún tryggði sér annað sætið í America’s Got Talent. Evancho kemur frá Pittsburgh og er yngsti bandaríski tónlistarmaðurinn til að ná platínu í plötusölu. Það gerði hún tíu ára gömul. Orðrómur er uppi um að Kanye West muni einnig koma fram við embættistöku Trump. Þeir félagar funduðu á þriðjudag, en vildu lítið tjá sig um hvað fundurinn snerist að honum loknum. Beyonce flutti bandaríska þjóðsönginn við seinni embættistöku Obama árið 2013. Neðar í fréttinni má sjá áheyrnarprufu Evancho í America's Got Talent.We are proud and excited to announce that @jackieevancho will sing the National Anthem at #TrumpInaugural! #MAGA pic.twitter.com/nXJHA4NEzc— Trump Inauguration (@TrumpInaugural) December 14, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira