Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Beyoncé gerir gervitattú Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Beyoncé gerir gervitattú Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour