Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour