Bannað að klæða nýliðana í kjóla Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. desember 2016 23:15 Nýliðarnir hjá NY Mets voru settir í kjóla eins og notaðir voru í myndinni A league of their own. mynd/noah syndergaard Busavígslur tíðkast í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB, eins og víða í heiminum. Nú er búið að setja skorður á þær athafnir. MLB-deildin er nú búin að setja í gang herferð gegn einelti í deildinni og hluti af þeirri herferð er að banna kjóla í busavígslum. Búið er að banna fjölda annarra búninga þar sem gert er grín að kyni, húðlit, kynhneigð og öðru álíka.Honored to be one of the last players ever to be dressed up as a woman pic.twitter.com/NenUSzBG6k — Ross Stripling (@RossStripling) December 13, 2016 Ofurhetjubúningar eru með því fáa sem enn má klæða nýliðana í. Batman og Superman verða líklega áberandi í næstu busavígslum. Yfirmenn deildarinnar segja að nú séu breyttir tímar og því tími til að hætta þessari vitleysu. Einnig er búið að banna notkun áfengis í busavígslunum og það má heldur ekki troða hvaða mat sem er í nýliðana. Einnig er tekið fram að það megi ekki láta þá taka eiturlyf en það er ansi sérstakt að taka þurfi slíkt sérstaklega fram. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Busavígslur tíðkast í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB, eins og víða í heiminum. Nú er búið að setja skorður á þær athafnir. MLB-deildin er nú búin að setja í gang herferð gegn einelti í deildinni og hluti af þeirri herferð er að banna kjóla í busavígslum. Búið er að banna fjölda annarra búninga þar sem gert er grín að kyni, húðlit, kynhneigð og öðru álíka.Honored to be one of the last players ever to be dressed up as a woman pic.twitter.com/NenUSzBG6k — Ross Stripling (@RossStripling) December 13, 2016 Ofurhetjubúningar eru með því fáa sem enn má klæða nýliðana í. Batman og Superman verða líklega áberandi í næstu busavígslum. Yfirmenn deildarinnar segja að nú séu breyttir tímar og því tími til að hætta þessari vitleysu. Einnig er búið að banna notkun áfengis í busavígslunum og það má heldur ekki troða hvaða mat sem er í nýliðana. Einnig er tekið fram að það megi ekki láta þá taka eiturlyf en það er ansi sérstakt að taka þurfi slíkt sérstaklega fram.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira