Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour