Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour